„Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. maí 2025 12:42 Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur. Umtalsverð hækkun er hins vegar í nágrannasveitarfélögum Grindavíkur. Vísir/Vilhelm Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun birti fasteignamat fyrir árið 2026 á fundi stofnunarinnar nú í morgun. Hin svokölluðu „Grindavíkuráhrif“ vega þungt en eftirspurnarþrýstingur í nágrannasveitarfélögum Grindavíkur leiðir til þess að fasteignamat svæðisins hækkar á milli 12-17 prósent en fasteignamatið í Grindavík stendur í stað. Fasteignamat er notað til útreikninga á fasteignagjöldum sem sveitarfélög ákvarða, á erfðafjárskatti og á stimpilgjaldi á þinglýsingu kaupsamninga. Einnig nota sumar lánastofnanir hlutfall af fasteignamati til að ákvarða lánsupphæð. Hægt er að fletta upp fasteignamati einstakra fasteigna á heimasíðu HMS ef þig, lesandi, langar til að gaumgæfa fasteignamat þinnar eignar. Mestar eru fasteignamatshækkanir milli ára á Suðurnesjum og Norðurlandi. Hin svokölluðu Grindavíkuráhrif vega þungt í fasteignamatshækkunum á Reykjanesinu. Mesta markaðsvirknin reyndist vera á suðvesturhorni landsins. „Nágrannasveitarfélög Grindavíkur hafa hækkað töluvert, það er að segja fasteignamatið hjá þeim; hækkaði um 12% hjá Vogum, Ölfusi og Reykjanesbæ og í Suðurnesjabæ hækkaði fasteignamatið um 17%. Á höfuðborgarsvæðinu voru hækkanir aðeins minni, ef frá er talið Seltjarnarnes þar sem var tiltölulega mikil virkni,“ sagði Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá HMS. Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur.“ Áhugaverð þróun á sér einnig stað norður í landi. Fasteignamat íbúða í nágrannasveitarfélögum Akureyrar hækkar umtalsvert milli ára. „Upp úr 2017 byrjuðu nágrannasveitarfélög nágrannasveitarfélagsins að hækka í verði og í raun myndaðist stórhöfuðborgarsvæði þar sem fólk í nágrannasveitarfélögum var að sækja sér þjónustu í höfuðborginni en þótti í lagi að búa aðeins fyrir utan og þessi mikla hækkun í nágrannasveitarfélögum Akureyrar bendir til þess að það er eitthvað svipað að gerast þar.“ Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38 Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00 Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31 Mest lesið Stefna að því að opna deiliþjónustu bílferða fljótlega Atvinnulíf Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Dómstóll ógilti tollahækkanir Trump Viðskipti erlent Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Shein ginni neytendur til skyndikaupa Viðskipti innlent ESB skammar Shein: Falskir afslættir og villandi upplýsingar Neytendur Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Shein ginni neytendur til skyndikaupa Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Sjá meira
Fasteignamat er notað til útreikninga á fasteignagjöldum sem sveitarfélög ákvarða, á erfðafjárskatti og á stimpilgjaldi á þinglýsingu kaupsamninga. Einnig nota sumar lánastofnanir hlutfall af fasteignamati til að ákvarða lánsupphæð. Hægt er að fletta upp fasteignamati einstakra fasteigna á heimasíðu HMS ef þig, lesandi, langar til að gaumgæfa fasteignamat þinnar eignar. Mestar eru fasteignamatshækkanir milli ára á Suðurnesjum og Norðurlandi. Hin svokölluðu Grindavíkuráhrif vega þungt í fasteignamatshækkunum á Reykjanesinu. Mesta markaðsvirknin reyndist vera á suðvesturhorni landsins. „Nágrannasveitarfélög Grindavíkur hafa hækkað töluvert, það er að segja fasteignamatið hjá þeim; hækkaði um 12% hjá Vogum, Ölfusi og Reykjanesbæ og í Suðurnesjabæ hækkaði fasteignamatið um 17%. Á höfuðborgarsvæðinu voru hækkanir aðeins minni, ef frá er talið Seltjarnarnes þar sem var tiltölulega mikil virkni,“ sagði Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá HMS. Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur.“ Áhugaverð þróun á sér einnig stað norður í landi. Fasteignamat íbúða í nágrannasveitarfélögum Akureyrar hækkar umtalsvert milli ára. „Upp úr 2017 byrjuðu nágrannasveitarfélög nágrannasveitarfélagsins að hækka í verði og í raun myndaðist stórhöfuðborgarsvæði þar sem fólk í nágrannasveitarfélögum var að sækja sér þjónustu í höfuðborginni en þótti í lagi að búa aðeins fyrir utan og þessi mikla hækkun í nágrannasveitarfélögum Akureyrar bendir til þess að það er eitthvað svipað að gerast þar.“
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38 Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00 Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31 Mest lesið Stefna að því að opna deiliþjónustu bílferða fljótlega Atvinnulíf Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Dómstóll ógilti tollahækkanir Trump Viðskipti erlent Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Shein ginni neytendur til skyndikaupa Viðskipti innlent ESB skammar Shein: Falskir afslættir og villandi upplýsingar Neytendur Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Shein ginni neytendur til skyndikaupa Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Sjá meira
Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38
Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00
Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31