Innherji

Kerecis varar við að hækkun veiði­gjalda ógni trausti er­lendra fjár­festa

Hörður Ægisson skrifar
Guðmundur er forstjóri og stofnandi Kerecis sem er með höfuðstöðvar sínar og starfsemi á Ísafirði. Á fyrri árshelmingi fjárhagsársins 2024/2025 námu sölutekjur Kerecis jafnvirði um tólf milljarðar íslenskra króna.
Guðmundur er forstjóri og stofnandi Kerecis sem er með höfuðstöðvar sínar og starfsemi á Ísafirði. Á fyrri árshelmingi fjárhagsársins 2024/2025 námu sölutekjur Kerecis jafnvirði um tólf milljarðar íslenskra króna. Vísir/Stefán

Líftæknifyrirtækið Kerecis segir frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalda geta grafið undan trausti erlendra fjárfesta á Íslandi og haft alvarleg áhrif á nýsköpun og fjárfestingar í sjávarútvegi. Félagið, sem var yfirtekið af alþjóðlegum heilbrigðisrisa fyrir tveimur árum, segir að slíkir hagsmunir geri þá „sjálfsögðu kröfu til ríkisstjórnar og þings“ að vandað sé til verka áður en málið er afgreitt, að öðrum kosti sé meginforsenda íslenskrar velferðar í uppnámi með tilheyrandi áhættu fyrir íslenskt samfélag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×