Heillandi heimili Hönnu Stínu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. maí 2025 10:15 Heimili Hönnu Stínu er umvafið notalegri litapallettu og fjölbreyttum efnivið. Samspil litbrigða og áferða er sérstaklega heillandi. Innanhússarkitektinn Hanna Stína hefur sett glæsilega og sjarmerandi íbúð á tveimur hæðum við Þingholtsstræti í Reykjavík á sölu. Eignin er í sögulegu steinsteyptu tvíbýlishúsi frá árinu 1927, hannað af Einari Erlendssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins. Ásett verð er 179 milljónir króna. Hanna Stína er einn ástsælasti innanhússarkitekt landsins. Hún er þekkt fyrir frumlega nálgun og næmt auga fyrir samspili lita, efna og áferða. Með margra ára reynslu nýtir hún ólíkar viðartegundir og efni til að skapa hlýleg og heillandi rými, líkt og heimili hennar ber með sér. Íbúðin er 183,9 fermetrar að stærð og samanstendur af þremur stofum, eldhúsi, fimm svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi í kjallara og manngengu rislofti sem býður upp á ýmsa möguleika.Íbúðin er með tvennum svölum, frá hjónaherbergi og borðstofu, þar sem svalirnar við borðstofuna eru með aðgengi niður í garð. Á gólfum eru brúnar korkflísar. Eldhúsið er innangengt bæði frá borðstofu og skrifstofu og myndar hjarta hússins. Innréttingin er eldri, en hefur verið endurbætt og máluð í fallega ljósgrænan lit. Aðalbaðherbergið var nýlega endurnýjað á smekklegan hátt, í stíl og anda hússins, þar sem svartar og hvítar mynstraðar flísar fara einstaklega vel saman við gyllt blöndunartæki. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Arkitektúr Reykjavík Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Hanna Stína er einn ástsælasti innanhússarkitekt landsins. Hún er þekkt fyrir frumlega nálgun og næmt auga fyrir samspili lita, efna og áferða. Með margra ára reynslu nýtir hún ólíkar viðartegundir og efni til að skapa hlýleg og heillandi rými, líkt og heimili hennar ber með sér. Íbúðin er 183,9 fermetrar að stærð og samanstendur af þremur stofum, eldhúsi, fimm svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi í kjallara og manngengu rislofti sem býður upp á ýmsa möguleika.Íbúðin er með tvennum svölum, frá hjónaherbergi og borðstofu, þar sem svalirnar við borðstofuna eru með aðgengi niður í garð. Á gólfum eru brúnar korkflísar. Eldhúsið er innangengt bæði frá borðstofu og skrifstofu og myndar hjarta hússins. Innréttingin er eldri, en hefur verið endurbætt og máluð í fallega ljósgrænan lit. Aðalbaðherbergið var nýlega endurnýjað á smekklegan hátt, í stíl og anda hússins, þar sem svartar og hvítar mynstraðar flísar fara einstaklega vel saman við gyllt blöndunartæki. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Arkitektúr Reykjavík Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira