Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2025 15:01 Mist Rúnarsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir fóru yfir málin í Bestu mörkunum á laugardaginn. Stöð 2 Sport „Mér finnst Valsliðið svo ólíkt sér,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, eftir 1-0 tap Valskvenna gegn Stjörnunni í 4. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Valsliðið hafði ekki fengið á sig mark í fyrstu þremur umferðunum en tapaði svo í Garðabæ, 1-0, og er nú með sjö stig, þremur stigum á eftir Breiðabliki, FH og Þrótti. Næstu tveir leikir Vals eru einmitt gegn Þrótti og Breiðabliki. „Þetta var hægt. Mikið af lélegum sendingum. Þær voru ekki að tengja mikið saman. Þær voru ólíkar sjálfum sér,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir, nýliði í Bestu mörkunum, en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin - Vonbrigði Vals Valur hafði unnið frábæran 3-0 sigur gegn Þór/KA í þriðju umferð en tapaði svo fyrir Stjörnunni sem hafði verið í miklu basli í upphafi móts. „Það sem maður hefði haldið að ætti að vera lykill hjá Val er þessi reynsla sem þær hafa sem ætti að hafa með sér einhvern stöðugleika. En það er ekki stöðugleiki hérna á milli leikja. Vissulega er aðeins verið að hreyfa til í liðinu. Berglind Rós er risapóstur og maður veltir fyrir sér af hverju ekki var notast við sömu lausnir við fjarveru hennar eins og í síðasta leik,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Mist velti fyrir sér stöðu Jordyn Rhodes, framherja Vals: „Hún skoraði eitt mark í síðustu umferð og ég er alveg viss um að hún á eftir að fara að skora meira fyrir þetta Valsliðið. En hún er ekki í hundrað prósent formi. Ætti kannski að setja hungraða Nadíu frekar upp á topp og eiga Jordyn inni?“ spurði Mist og spurning hvað þjálfararnir Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson ákveða að gera fyrir komandi stórleiki við Þrótt á fimmtudaginn og við Blika 16. maí. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Sjá meira
Valsliðið hafði ekki fengið á sig mark í fyrstu þremur umferðunum en tapaði svo í Garðabæ, 1-0, og er nú með sjö stig, þremur stigum á eftir Breiðabliki, FH og Þrótti. Næstu tveir leikir Vals eru einmitt gegn Þrótti og Breiðabliki. „Þetta var hægt. Mikið af lélegum sendingum. Þær voru ekki að tengja mikið saman. Þær voru ólíkar sjálfum sér,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir, nýliði í Bestu mörkunum, en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin - Vonbrigði Vals Valur hafði unnið frábæran 3-0 sigur gegn Þór/KA í þriðju umferð en tapaði svo fyrir Stjörnunni sem hafði verið í miklu basli í upphafi móts. „Það sem maður hefði haldið að ætti að vera lykill hjá Val er þessi reynsla sem þær hafa sem ætti að hafa með sér einhvern stöðugleika. En það er ekki stöðugleiki hérna á milli leikja. Vissulega er aðeins verið að hreyfa til í liðinu. Berglind Rós er risapóstur og maður veltir fyrir sér af hverju ekki var notast við sömu lausnir við fjarveru hennar eins og í síðasta leik,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Mist velti fyrir sér stöðu Jordyn Rhodes, framherja Vals: „Hún skoraði eitt mark í síðustu umferð og ég er alveg viss um að hún á eftir að fara að skora meira fyrir þetta Valsliðið. En hún er ekki í hundrað prósent formi. Ætti kannski að setja hungraða Nadíu frekar upp á topp og eiga Jordyn inni?“ spurði Mist og spurning hvað þjálfararnir Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson ákveða að gera fyrir komandi stórleiki við Þrótt á fimmtudaginn og við Blika 16. maí.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Sjá meira