Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2025 14:33 Alec Baldwin hefur áður lýst því yfir að hann sé með áfallastreituröskun vegna málsins. EPA-EFE/TINO ROMANO / YU8 Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hótaði á dögunum meintum grínista hálsbroti er sá síðarnefndi áreitti hann fyrir utan heimili hans í New York og gantaðist með slysið sem varð samstarfskonu leikarans að aldurtila á setti kvikmyndarinnar Rust. Grínistinn ber heitið Jason Scoop og var klæddur upp sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrir utan heimili leikarans. Hann sagði meðal annars við leikarann að hann myndi bjóða honum sakaruppgjöf fyrir að hafa „myrt þessa konu,“ gegn því að leikarinn myndi kyssa hring hans. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Scoop birti myndband af athæfinu á Instagram síðu sinni. Þar sést Alec Baldwin vera að koma ferðatöskum fyrir í skotti bíls fyrir utan heimili sitt. Leikarinn hélt í fyrstu ró sinni yfir áreitninni en Scoop hélt áfram að þjarma að honum og gantast með andlát samstarfskonu hans Alyssu Hutchins sem lést á setti kvikmyndarinnar Rust eftir að skot hljóp úr byssu leikarans. Sést þá í myndbandinu hvar Baldwin þrýtur þolinmæðin. Hann gerir grínistanum það ljóst að börn hans búi í húsinu. Svo segir hann honum að væri myndavélinni ekki á staðnum myndi hann hálsbrjóta grínistann fyrir athæfið. View this post on Instagram A post shared by Jason Scoop (@jasonscoop) Byssuskot Alecs Baldwin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Sjá meira
Grínistinn ber heitið Jason Scoop og var klæddur upp sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrir utan heimili leikarans. Hann sagði meðal annars við leikarann að hann myndi bjóða honum sakaruppgjöf fyrir að hafa „myrt þessa konu,“ gegn því að leikarinn myndi kyssa hring hans. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Scoop birti myndband af athæfinu á Instagram síðu sinni. Þar sést Alec Baldwin vera að koma ferðatöskum fyrir í skotti bíls fyrir utan heimili sitt. Leikarinn hélt í fyrstu ró sinni yfir áreitninni en Scoop hélt áfram að þjarma að honum og gantast með andlát samstarfskonu hans Alyssu Hutchins sem lést á setti kvikmyndarinnar Rust eftir að skot hljóp úr byssu leikarans. Sést þá í myndbandinu hvar Baldwin þrýtur þolinmæðin. Hann gerir grínistanum það ljóst að börn hans búi í húsinu. Svo segir hann honum að væri myndavélinni ekki á staðnum myndi hann hálsbrjóta grínistann fyrir athæfið. View this post on Instagram A post shared by Jason Scoop (@jasonscoop)
Byssuskot Alecs Baldwin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Sjá meira