Unaðsstund Elizu og Guðna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. febrúar 2024 12:28 Það fór vel á með píanóhjónunum og forsetahjónunum í Hörpu í gærkvöldi. Eliza Reid Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson skelltu sér á tónleika Víkings Heiðars Ólafssonar í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Goldberg-tilbrigðin voru flutt fyrir fullum sal. Unaðsstund að sögn Elizu. Eliza segir frá gærkvöldinu á Instagram-síðu sinni og óskar Víkingi Heiðari til hamingju með stórafmælið. Píanósnillingurinn fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. „Til hamingju með stórafmælið, Víkingur Heiðar Ólafsson! Þvílíkur unaður að fá að hlusta á einn af tónlistarsnillingum Íslands leika Goldberg-tilbrigðin fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu í gær,“ segir Eliza og birtir mynd af þeim hjónum með Víkingi Heiðari og Höllu Oddnýju Magnúsdóttur eiginkonu hans. Goldberg-tilbrigðin eru af mörgum talin eitt flottasta píanóverk sögunnar en Johann Sebastian Bach samdi þau árið 1741. Víkingur Heiðar er orðinn vanur því að fræga fólkið taki púlsinn á honum að loknum tónleikum. Sjálfur Sting heilsaði upp á Víking Heiðar að loknum vel heppnuðum tónleikum hans í Carnegie Hall í New York á dögunum. „Ekki síður gaman var að fá tækifæri til að óska snillingnum til hamingju með stórafmælið þegar við heilsuðum upp á hann og eiginkonu hans Höllu Oddnýju Magnúsdóttur baksviðs eftir tónleikana. Takk fyrir okkur!“ segir Eliza fyrir hönd forsetahjónanna. Þau hafa verið á ferð og flugi undanfarna daga síðan Eliza kom heim úr vel heppnaðri ferð á bókamessu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þau hafa bæði heimsótt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ þar sem heldri Grindvíkingar dvelja og gúffað í sig saltkjöti og baunum með fólkinu hjá Sjálfsbjörg. Víkingur Heiðar getur slakað á með fjölskyldunni í dag en fram undan eru tvennir tónleikar í Hörpu til viðbótar, á föstudags- og sunnudagskvöld. Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Harpa Tónlist Samkvæmislífið Víkingur Heiðar Tengdar fréttir Forsetahjónin fagna sprengidegi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú fagna sprengideginum eins og fjölmargir Íslendingar. Hjónin kíktu í heimsókn til Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í dag og fengu sér saltkjöt og baunir. 13. febrúar 2024 13:45 Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. 5. febrúar 2024 13:51 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Eliza segir frá gærkvöldinu á Instagram-síðu sinni og óskar Víkingi Heiðari til hamingju með stórafmælið. Píanósnillingurinn fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. „Til hamingju með stórafmælið, Víkingur Heiðar Ólafsson! Þvílíkur unaður að fá að hlusta á einn af tónlistarsnillingum Íslands leika Goldberg-tilbrigðin fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu í gær,“ segir Eliza og birtir mynd af þeim hjónum með Víkingi Heiðari og Höllu Oddnýju Magnúsdóttur eiginkonu hans. Goldberg-tilbrigðin eru af mörgum talin eitt flottasta píanóverk sögunnar en Johann Sebastian Bach samdi þau árið 1741. Víkingur Heiðar er orðinn vanur því að fræga fólkið taki púlsinn á honum að loknum tónleikum. Sjálfur Sting heilsaði upp á Víking Heiðar að loknum vel heppnuðum tónleikum hans í Carnegie Hall í New York á dögunum. „Ekki síður gaman var að fá tækifæri til að óska snillingnum til hamingju með stórafmælið þegar við heilsuðum upp á hann og eiginkonu hans Höllu Oddnýju Magnúsdóttur baksviðs eftir tónleikana. Takk fyrir okkur!“ segir Eliza fyrir hönd forsetahjónanna. Þau hafa verið á ferð og flugi undanfarna daga síðan Eliza kom heim úr vel heppnaðri ferð á bókamessu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þau hafa bæði heimsótt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ þar sem heldri Grindvíkingar dvelja og gúffað í sig saltkjöti og baunum með fólkinu hjá Sjálfsbjörg. Víkingur Heiðar getur slakað á með fjölskyldunni í dag en fram undan eru tvennir tónleikar í Hörpu til viðbótar, á föstudags- og sunnudagskvöld.
Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Harpa Tónlist Samkvæmislífið Víkingur Heiðar Tengdar fréttir Forsetahjónin fagna sprengidegi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú fagna sprengideginum eins og fjölmargir Íslendingar. Hjónin kíktu í heimsókn til Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í dag og fengu sér saltkjöt og baunir. 13. febrúar 2024 13:45 Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. 5. febrúar 2024 13:51 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Forsetahjónin fagna sprengidegi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú fagna sprengideginum eins og fjölmargir Íslendingar. Hjónin kíktu í heimsókn til Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í dag og fengu sér saltkjöt og baunir. 13. febrúar 2024 13:45
Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. 5. febrúar 2024 13:51