Man Utd lagði Leeds: Heiðruðu minningu McQueen fyrir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 17:00 Noam Fritz Emeran braut ísinn fyrir Man United í Ósló. Manchester United Erkifjendurnir Manchester United og Leeds United mættust í fyrsta vináttuleik tímabilsins 2023/2024. Leiknum lauk með 2-0 sigri Man United sem leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð á meðan Leeds leikur í ensku B-deildinni eftir fall á síðustu leiktíð. Leikið var í Ósló í Noregi en fyrir leik var Gordon McQueen heiðraður en sá lék með Leeds frá 1972-78 og Man Utd frá 1978-85. Thank you @LUFC & @ManUtd on MUTV for the wonderful pre-match tribute to my dad in Norway both captains wearing McQueen & his number 5 too. Seems almost fate his two former clubs play each other so close after his passing. https://t.co/IO8Adi8fyD— HAYLEY MCQUEEN (@HayleyMcQueen) July 12, 2023 For you, Gordon pic.twitter.com/exIV1MUQFm— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Hvað leikinn varðar þá vantaði þó nokkur stór nöfn í bæði lið en Mason Mount lék þó sinn fyrsta leik í treyju Man United. Einnig voru Tom Heaton, Aaron Wan-Bissaka, Raphaël Varan, Lisandro Martínez og Jadon Sancho í byrjunarliði Man United. U N I T E D #MUFC pic.twitter.com/kMPU3Do0Ju— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Leikurinn var heldur rólegur framan af en í síðari hálfleik skoruðu Rauðu djöflarnir tvívegis. Þar voru að verki varamennirnir Noem Emeran og Joe Hugill. Fyrra markið má sjá hér að neðan. Composure Opening our pre-season account! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Lokatölur 2-0 og lærisveinar Ten Hag byrja undirbúningstímabilið á sigri. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Leikið var í Ósló í Noregi en fyrir leik var Gordon McQueen heiðraður en sá lék með Leeds frá 1972-78 og Man Utd frá 1978-85. Thank you @LUFC & @ManUtd on MUTV for the wonderful pre-match tribute to my dad in Norway both captains wearing McQueen & his number 5 too. Seems almost fate his two former clubs play each other so close after his passing. https://t.co/IO8Adi8fyD— HAYLEY MCQUEEN (@HayleyMcQueen) July 12, 2023 For you, Gordon pic.twitter.com/exIV1MUQFm— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Hvað leikinn varðar þá vantaði þó nokkur stór nöfn í bæði lið en Mason Mount lék þó sinn fyrsta leik í treyju Man United. Einnig voru Tom Heaton, Aaron Wan-Bissaka, Raphaël Varan, Lisandro Martínez og Jadon Sancho í byrjunarliði Man United. U N I T E D #MUFC pic.twitter.com/kMPU3Do0Ju— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Leikurinn var heldur rólegur framan af en í síðari hálfleik skoruðu Rauðu djöflarnir tvívegis. Þar voru að verki varamennirnir Noem Emeran og Joe Hugill. Fyrra markið má sjá hér að neðan. Composure Opening our pre-season account! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Lokatölur 2-0 og lærisveinar Ten Hag byrja undirbúningstímabilið á sigri.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira