Sendi andstæðingi sínum afsökunarbeiðni eftir úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 09:30 Coco Gauff fagnar hér sigri á Opna franska meistaramótinu en bak við hana má sjá Aryna Sabalenka svekkta eftir tapið. Getty/Julian Finney Aryna Sabalenka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis á dögunum þar sem hún tapaði. Sabalenka segist sjá eftir því hvernig hún lét og segir framkomu sína hafa verið ófagmannlega. Hin bandaríska Coco Gauff vann Sabalenku í úrslitaleiknum en Sabalenka er efst á heimslistanum. Eftir leikinn þá talaði Sabalenka um að Gauff hefði ekki unnið af því að hún spilaði vel heldur væri slakri spilamennsku Sabalenkau sjálfrar um að kenna. Sabalenka taldi Gauff hafa bara grætt á eigin mistökum. Sabalenka baðst afsökunar á þessum ummælum sínum daginn eftir og sagðist í nýju viðtali við Eurosport sjá mikið eftir þeim. Sabalenka staðfesti líka að hún hefði sent Gauff formlega afsökunarbeiðni. „Þetta var algjörlega ófagmannlega af mér. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði. Ég sé algjörlega eftir því sem ég sagði á þessum tímapunkti. Við gerum öll mistök. Ég er bara mannleg og er enn að læra á lífið,“ sagði Aryna Sabalenka. „Allir upplifa daga þar sem þú missir stjórn á þér. Munurinn á mér og öðrum að allur heimurinn fylgist með mér. Ég fæ meira hatur en aðrir hefðu fengið fyrir að gera það saman,“ sagði Sabalenka. Sabalenka og Gauff eru báðar að taka þátt í tennismóti í Berlín þessa dagana og gætu mæst aftur í úrslitaleiknum þar. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Tennis (@sportskeeda_tennis) Tennis Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira
Sabalenka segist sjá eftir því hvernig hún lét og segir framkomu sína hafa verið ófagmannlega. Hin bandaríska Coco Gauff vann Sabalenku í úrslitaleiknum en Sabalenka er efst á heimslistanum. Eftir leikinn þá talaði Sabalenka um að Gauff hefði ekki unnið af því að hún spilaði vel heldur væri slakri spilamennsku Sabalenkau sjálfrar um að kenna. Sabalenka taldi Gauff hafa bara grætt á eigin mistökum. Sabalenka baðst afsökunar á þessum ummælum sínum daginn eftir og sagðist í nýju viðtali við Eurosport sjá mikið eftir þeim. Sabalenka staðfesti líka að hún hefði sent Gauff formlega afsökunarbeiðni. „Þetta var algjörlega ófagmannlega af mér. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði. Ég sé algjörlega eftir því sem ég sagði á þessum tímapunkti. Við gerum öll mistök. Ég er bara mannleg og er enn að læra á lífið,“ sagði Aryna Sabalenka. „Allir upplifa daga þar sem þú missir stjórn á þér. Munurinn á mér og öðrum að allur heimurinn fylgist með mér. Ég fæ meira hatur en aðrir hefðu fengið fyrir að gera það saman,“ sagði Sabalenka. Sabalenka og Gauff eru báðar að taka þátt í tennismóti í Berlín þessa dagana og gætu mæst aftur í úrslitaleiknum þar. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Tennis (@sportskeeda_tennis)
Tennis Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira