Havertz orðinn leikmaður Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 20:00 Kai Havertz er orðinn leikmaður Arsenal. Vísir/Getty Kai Havertz er formlega genginn til liðs við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en félagaskiptin hafa legið í loftinu síðustu daga. Kaupverðið er 65 milljónir punda. Kai Havertz hefur leikið með Chelsea síðan árið 2020 en hann kom til Englands frá Leverkusen í Þýskalandi. Hann hefur leikið 91 leik fyrir Chelsea og skorað í þeim 19 mörk en færir sig nú um set í Lundúnum. Nokkrir dagar eru síðan greint var frá því að félagaskiptin væru svo gott sem frágengin og hálfgerð staðfesting kom í dag þegar viðtal við Havertz um félagaskiptin lak út og birtist á samfélagsmiðlum. Arsenal hefur nú staðfest skiptin en ef óskir Mikel Arteta knattspyrnustjóra ganga eftir eru þetta aðeins fyrstu félagaskiptin af nokkrum í sumar. We keep moving forward. Kai Havertz is a Gunner pic.twitter.com/76j5BStw9e— Arsenal (@Arsenal) June 28, 2023 Liðið er að eltast við Declan Rice eins og frægt er orðið og virðist sem félagið sé það eina eftir í kapphlaupinu um enska landsliðsmanninn eftir að fréttir bárust í dag að Manchester City ætlaði ekki að leggja fram nýtt tilboð. Nú undir kvöld bárust síðan fréttir af því að West Ham hefði samþykkt 105 milljón punda tilboð í Rice. Því má búast við að þau skipti gangi í gegn á allra næstu dögum. Dear @ChelseaFC, I would have preferred for you to hear my thoughts on leaving Chelsea first from myself before my thoughts on me joining my new team. This isn t my style and it upsets me that you had to hear of it in this way. I write this letter with a heavy heart to all pic.twitter.com/Irnppj9kSE— Kai Havertz (@kaihavertz29) June 28, 2023 Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Kai Havertz hefur leikið með Chelsea síðan árið 2020 en hann kom til Englands frá Leverkusen í Þýskalandi. Hann hefur leikið 91 leik fyrir Chelsea og skorað í þeim 19 mörk en færir sig nú um set í Lundúnum. Nokkrir dagar eru síðan greint var frá því að félagaskiptin væru svo gott sem frágengin og hálfgerð staðfesting kom í dag þegar viðtal við Havertz um félagaskiptin lak út og birtist á samfélagsmiðlum. Arsenal hefur nú staðfest skiptin en ef óskir Mikel Arteta knattspyrnustjóra ganga eftir eru þetta aðeins fyrstu félagaskiptin af nokkrum í sumar. We keep moving forward. Kai Havertz is a Gunner pic.twitter.com/76j5BStw9e— Arsenal (@Arsenal) June 28, 2023 Liðið er að eltast við Declan Rice eins og frægt er orðið og virðist sem félagið sé það eina eftir í kapphlaupinu um enska landsliðsmanninn eftir að fréttir bárust í dag að Manchester City ætlaði ekki að leggja fram nýtt tilboð. Nú undir kvöld bárust síðan fréttir af því að West Ham hefði samþykkt 105 milljón punda tilboð í Rice. Því má búast við að þau skipti gangi í gegn á allra næstu dögum. Dear @ChelseaFC, I would have preferred for you to hear my thoughts on leaving Chelsea first from myself before my thoughts on me joining my new team. This isn t my style and it upsets me that you had to hear of it in this way. I write this letter with a heavy heart to all pic.twitter.com/Irnppj9kSE— Kai Havertz (@kaihavertz29) June 28, 2023
Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira