Man City staðfestir að Gundogan fari til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 08:13 Ilkay Gundogan með Meistaradeildarbikarinn sem var sá þriðji og síðasti sem hann lyfti sem fyrirliði Manchester City í vor. Getty/Jose Breton Ilkay Gundogan, fyrirliði Manchester City, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ensku meistarana. City hefur nú staðfest að leikmaðurinn yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út í sumar og gangi í framhaldinu til liðs við spænska stórliðið Barcelona. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Gundogan átti magnað tímabil þar sem Manchester City varð aðeins annað enska félagið í sögunni til að vinna þrennuna. Hann lyfti þremur stærstu bikurunum á sínu síðasta tímabili. After 7 years a wonderful time ends. You made me realize all my dreams. I will carry you forever in my heart. Once a blue, always a blue! Thank you @ManCity! pic.twitter.com/YLCrsJU0TG— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) June 26, 2023 Hinn 32 ára gamli Gundogan var með ellefu mörk og sjö stoðsendingar á leiktíðinni en hann var sérstaklega öflugur á lokasprettinum. Gundogan skoraði tvennu í tveimur leikjum í röð í deildinni í maí þegar City tryggði sér titilinn og skoraði einnig bæði mörkin í 2-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. City bauð þýska miðjumanninum nýjan samning en fékk betri þriggja ára samning hjá Barcelona. Official, completed. Ilkay Gündogan has signed as new Barcelona player until June 2025 with an option for further season. #FCBDeal sealed, here we go confirmed. pic.twitter.com/IMT2KGwGrf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2023 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
City hefur nú staðfest að leikmaðurinn yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út í sumar og gangi í framhaldinu til liðs við spænska stórliðið Barcelona. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Gundogan átti magnað tímabil þar sem Manchester City varð aðeins annað enska félagið í sögunni til að vinna þrennuna. Hann lyfti þremur stærstu bikurunum á sínu síðasta tímabili. After 7 years a wonderful time ends. You made me realize all my dreams. I will carry you forever in my heart. Once a blue, always a blue! Thank you @ManCity! pic.twitter.com/YLCrsJU0TG— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) June 26, 2023 Hinn 32 ára gamli Gundogan var með ellefu mörk og sjö stoðsendingar á leiktíðinni en hann var sérstaklega öflugur á lokasprettinum. Gundogan skoraði tvennu í tveimur leikjum í röð í deildinni í maí þegar City tryggði sér titilinn og skoraði einnig bæði mörkin í 2-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. City bauð þýska miðjumanninum nýjan samning en fékk betri þriggja ára samning hjá Barcelona. Official, completed. Ilkay Gündogan has signed as new Barcelona player until June 2025 with an option for further season. #FCBDeal sealed, here we go confirmed. pic.twitter.com/IMT2KGwGrf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2023
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira