Fangi dæmdur fyrir brot í nánu sambandi Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2023 10:14 Maðurinn setti sig í tíu skipti í samband við konuna með því að hringja í hana úr fangelsinu á Hólmsheiði, þar sem hann sætti gæsluvarðhaldi og afplánaði dóma vegna brota. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann, sem afplánar fyrri dóm, í þriggja mánaða fangelsi fyrir brot í nánu sambandi með því að hafa ítrekað hringt í konu og endurtekið ógnað lífi, heilsu og velferð hennar á alvarlegan hátt. Fram kemur að maðurinn hafi í tíu skipti sett sig í samband við konuna með því að hringja í hana úr fangelsinu á Hólmsheiði, þar sem hann sætti gæsluvarðhaldi og afplánaði dóma vegna brota. Í ákæru segir maðurinn hafi í símtölunum beitt hana andlegu ofbeldi, hótunum og viðhaft stórfelldar ærumeiðingar í hennar garð – auk þess að hafa móðgað, smánað og vanvirt hana og aðila henni nákominni. Brotin framdi maðurinn á um sex vikna tímabili í júlí og til loka ágúst síðastliðinn. Maðurinn játaði afdráttarlaust sök í málinu. Hann var síðasta sumar dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni og svo tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldisbrot í nóvember. Dómari þótti hæfileg refsing nú vera þriggja mánaða fangelsi og er um hegningarauka að ræða. Þá var manninum gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda, samtals um 750 þúsund krónur. Dómsmál Fangelsismál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Fram kemur að maðurinn hafi í tíu skipti sett sig í samband við konuna með því að hringja í hana úr fangelsinu á Hólmsheiði, þar sem hann sætti gæsluvarðhaldi og afplánaði dóma vegna brota. Í ákæru segir maðurinn hafi í símtölunum beitt hana andlegu ofbeldi, hótunum og viðhaft stórfelldar ærumeiðingar í hennar garð – auk þess að hafa móðgað, smánað og vanvirt hana og aðila henni nákominni. Brotin framdi maðurinn á um sex vikna tímabili í júlí og til loka ágúst síðastliðinn. Maðurinn játaði afdráttarlaust sök í málinu. Hann var síðasta sumar dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni og svo tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldisbrot í nóvember. Dómari þótti hæfileg refsing nú vera þriggja mánaða fangelsi og er um hegningarauka að ræða. Þá var manninum gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda, samtals um 750 þúsund krónur.
Dómsmál Fangelsismál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira