Árið hófst á fíngerðri svifryksmengun Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2023 15:34 Flugeldar við Hallgrímskirkju áramótin 2020. Vísir/Egill Svifryksmengun lá yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkustundir ársins 2022 og fyrstu klukkustundir ársins 2023 en veðuraðstæður vógu upp á móti henni. Áberandi hátt hlutfall fínasta og hættulegasta svifryksins mældist á gamlárskvöld og nýársnótt. Fylgifiskur flugeldagleði landsmanna á gamlárskvöld er svifryksmengun sem getur haft áhrif á heilsu fólks í háum styrk. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að svifryk frá flugeldum sé fíngerðara en það sem kemur frá bílaumferð. Fínar agnir komist lengra ofan í lungu fólks og eigi greiðari leið inn í blóðrásina. Þannig sé það mun hættulegra heilsu fólks en stærri svifryksagnirnar. Mesta fína svifrykið mældist í farmælistöð við Vesturbæjarlaug frá miðnætti til klukkan eitt á nýársnótt. Þá mældist styrkur svonefnds PM 2,5-svifryks 63 míkrógrömm á rúmmetra og enn fínna PM 1-svifryks 60 míkrógrömm á rúmmetra. Samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar ætti styrkur PM 2,5 ekki að fara yfir fimmtán míkrógrömm á rúmmetra á sólarhring og ekki yfir fimm míkrógrömm á ársgrundvelli. Styrkur PM10-svifryks mældist mest 362 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustundinni frá miðnætti við Grensás. Sólarhringsgildið þar var 20,2 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk miðað við fimmtíu míkrógrömm. Umhverfismál Reykjavík Flugeldar Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Fylgifiskur flugeldagleði landsmanna á gamlárskvöld er svifryksmengun sem getur haft áhrif á heilsu fólks í háum styrk. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að svifryk frá flugeldum sé fíngerðara en það sem kemur frá bílaumferð. Fínar agnir komist lengra ofan í lungu fólks og eigi greiðari leið inn í blóðrásina. Þannig sé það mun hættulegra heilsu fólks en stærri svifryksagnirnar. Mesta fína svifrykið mældist í farmælistöð við Vesturbæjarlaug frá miðnætti til klukkan eitt á nýársnótt. Þá mældist styrkur svonefnds PM 2,5-svifryks 63 míkrógrömm á rúmmetra og enn fínna PM 1-svifryks 60 míkrógrömm á rúmmetra. Samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar ætti styrkur PM 2,5 ekki að fara yfir fimmtán míkrógrömm á rúmmetra á sólarhring og ekki yfir fimm míkrógrömm á ársgrundvelli. Styrkur PM10-svifryks mældist mest 362 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustundinni frá miðnætti við Grensás. Sólarhringsgildið þar var 20,2 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk miðað við fimmtíu míkrógrömm.
Umhverfismál Reykjavík Flugeldar Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira