Óvenjumikill fjöldi í friðargöngu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 23. desember 2022 23:10 Mikill fjöldi fólks tók þátt í friðargöngunni í ár. Lögreglan/Vísir/Vilhelm Friðargangan var gengin í Reykjavík, Ísafirði og á Akureyri í kvöld eftir tveggja ára hlé. Skipuleggjandi fagnar því að gengið hafi verið að nýju. Stefán Pálsson, einn af skipuleggjendum friðargöngunnar, segir skiptar skoðanir um hvort jólin hafi yfir höfuð komið síðustu tvö ár. Hjá mörgum byrji jólin einmitt á Þorláksmessu, þegar friðargangan er gengin niður Laugaveginn. Aðspurður um fjöldann segir Stefán friðarmálin sérstaklega knýjandi, nú sem aldrei fyrr. „[Fólk] hugsar um frið með þessar styrjaldir sem eru í gangi og öll þessi vopnuðu átök. Og að allir reyni að leggja sitt af mörkum. Ég held að þetta segi okkur það að fólk hefur trú á friðsamlegum lausnum. Það hafnar því að ofbeldi geti verið leiðin að friði og það er til í að gefa sér smá tíma, meira að segja þegar allir standa á alveg á haus við jólaundirbúning, til að ræða um alvarlegri málefni,“ segir Stefán. Jólin eru kannski ekki síst hátíð friðar, er þetta merki um það? „Við værum ekki búin að vera að gera þetta frá árinu 1980 ef þetta skipti ekki máli.“ Hernaður Jól Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Stefán Pálsson, einn af skipuleggjendum friðargöngunnar, segir skiptar skoðanir um hvort jólin hafi yfir höfuð komið síðustu tvö ár. Hjá mörgum byrji jólin einmitt á Þorláksmessu, þegar friðargangan er gengin niður Laugaveginn. Aðspurður um fjöldann segir Stefán friðarmálin sérstaklega knýjandi, nú sem aldrei fyrr. „[Fólk] hugsar um frið með þessar styrjaldir sem eru í gangi og öll þessi vopnuðu átök. Og að allir reyni að leggja sitt af mörkum. Ég held að þetta segi okkur það að fólk hefur trú á friðsamlegum lausnum. Það hafnar því að ofbeldi geti verið leiðin að friði og það er til í að gefa sér smá tíma, meira að segja þegar allir standa á alveg á haus við jólaundirbúning, til að ræða um alvarlegri málefni,“ segir Stefán. Jólin eru kannski ekki síst hátíð friðar, er þetta merki um það? „Við værum ekki búin að vera að gera þetta frá árinu 1980 ef þetta skipti ekki máli.“
Hernaður Jól Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira