Hollywood stjarna strandaglópur á Íslandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. desember 2022 13:30 Damian Lewis sló í gegn í þáttum á borð við Band of Brothers og Homeland. Getty/Axelle Hollywood leikarinn Damian Lewis var fastur á Íslandi í vegna veðurs. Annar ferðamaður sem einnig var strandaglópur á Keflavíkurflugvelli birti mynd af sér með Lewis á Twitter í gær. Ferðamaðurinn sem heitir Caroline Rose var föst á Keflavíkurflugvelli í að minnsta kosti einn og hálfan sólarhring vegna veðurs. Hún segir nokkur hundruð manns hafa verið fasta á flugvellinum í gær. Fólki hafi sofið á farangursbeltum, í rúllustigum og farangurskerrum. Ljósi punkturinn í þessu ástandi var þó sá að Rose fékk að hitta stórleikarann Damian Lewis. Hann var einn af þeim sem sat fastur á Keflavíkurflugvelli í gær. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Lewis er breskur leikari sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Dreamcatcher, Homeland og Once Upon a Time in Hollywood. Þá hlaut hann Golden Globe tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum Band of Brothers. Lewis birtist í þáttunum Stóra sviðinu fyrir skömmu þegar þeim Audda og Sigrúnu Ósk tókst að ná myndsímtali við leikarann þar sem áskorunin var að hringja í einhvern heimsfrægan. Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum leikarinn var hér á landi. Scenes from Iceland after a day and a half of @Icelandair flight delays and cancelations that have stranded hundreds at Keflavik.People slept on check-in baggage belts, escalator steps, luggage carts.BTW Damian Lewis was stuck here too and it was awesome. pic.twitter.com/jMYE2lhbrp— Caroline Rose (@CarolineRose8) December 18, 2022 Íslandsvinir Veður Hollywood Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Ferðamaðurinn sem heitir Caroline Rose var föst á Keflavíkurflugvelli í að minnsta kosti einn og hálfan sólarhring vegna veðurs. Hún segir nokkur hundruð manns hafa verið fasta á flugvellinum í gær. Fólki hafi sofið á farangursbeltum, í rúllustigum og farangurskerrum. Ljósi punkturinn í þessu ástandi var þó sá að Rose fékk að hitta stórleikarann Damian Lewis. Hann var einn af þeim sem sat fastur á Keflavíkurflugvelli í gær. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Lewis er breskur leikari sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Dreamcatcher, Homeland og Once Upon a Time in Hollywood. Þá hlaut hann Golden Globe tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum Band of Brothers. Lewis birtist í þáttunum Stóra sviðinu fyrir skömmu þegar þeim Audda og Sigrúnu Ósk tókst að ná myndsímtali við leikarann þar sem áskorunin var að hringja í einhvern heimsfrægan. Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum leikarinn var hér á landi. Scenes from Iceland after a day and a half of @Icelandair flight delays and cancelations that have stranded hundreds at Keflavik.People slept on check-in baggage belts, escalator steps, luggage carts.BTW Damian Lewis was stuck here too and it was awesome. pic.twitter.com/jMYE2lhbrp— Caroline Rose (@CarolineRose8) December 18, 2022
Íslandsvinir Veður Hollywood Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31