Sakaður um tryggingasvik en hafði betur og fær bætur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2022 11:16 Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms í málinu. Vísir/Vilhelm Ökumaður sem tryggingafélagið Vörður sakaði um tryggingasvindl, án árangurs, á rétt á greiðslu bóta úr slysatryggingu sem maðurinn var með hjá félaginu. Ökumaðurinn hafði betur gegn tryggingafélaginu í Landsrétti og í héraðsdómi. Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu síðastliðinn föstudag. Málið má rekja til þess að árið 2017 keypti ökumaðrinn bíl á tuttugu þúsund krónur. Bíllinn var tryggður hjá Verði. Nokkrum dögum síðar lenti ökumaðurinn í óhappi á Krýsuvíkurvegi. Slasaðist ökumaðurinn er bíllinn valt af veginum. Bíllinn reyndist ónýtur. Vegna slyssins reyndi maðurinn að sækja bætur úr slysatryggingunni en án árangurs. Í fyrstu samþykkti Vörður að greiða bætur en þegar lögmaður mannsins sendi kröfu til tryggingafélagsins hafði afstaða félagsins breyst. Vörður kærði ökumanninn fyrir tilraun til tryggingasvindls vegna slyssins. Taldi félagið ósannað að ökumaðurinn hafi slasast í umræddu slysi. Engin vitni hafi verið að slysinu, engin lögregluskýrsla eða önnur gögn liggi fyrir um aðstæður á vettvangi auk þess sem að bifreiðinni hafi verið fargað. Lögreglan lét málið niður falla Lögreglan rannsakaði málið vegna kæru tryggingafélagsins. Lögregla lét málið hins vegar niður falla þar sem að það sem fram hefði komið við rannsókn þess þætti ekki nægjanlegt eða líklegt til sakfellingar. Héraðsdómur taldi að Vörður hafi ekki tekist að sýna fram á réttmæti þess að hafna bótakröfunni. Í niðurstöðu Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, kemur fram að tryggingafélaginu hafi ekki tekist að sýna fram á að lýsing ökumannsins á slysinu og afleiðingum þess hafi verið röng. Tryggingar Dómsmál Samgönguslys Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu síðastliðinn föstudag. Málið má rekja til þess að árið 2017 keypti ökumaðrinn bíl á tuttugu þúsund krónur. Bíllinn var tryggður hjá Verði. Nokkrum dögum síðar lenti ökumaðurinn í óhappi á Krýsuvíkurvegi. Slasaðist ökumaðurinn er bíllinn valt af veginum. Bíllinn reyndist ónýtur. Vegna slyssins reyndi maðurinn að sækja bætur úr slysatryggingunni en án árangurs. Í fyrstu samþykkti Vörður að greiða bætur en þegar lögmaður mannsins sendi kröfu til tryggingafélagsins hafði afstaða félagsins breyst. Vörður kærði ökumanninn fyrir tilraun til tryggingasvindls vegna slyssins. Taldi félagið ósannað að ökumaðurinn hafi slasast í umræddu slysi. Engin vitni hafi verið að slysinu, engin lögregluskýrsla eða önnur gögn liggi fyrir um aðstæður á vettvangi auk þess sem að bifreiðinni hafi verið fargað. Lögreglan lét málið niður falla Lögreglan rannsakaði málið vegna kæru tryggingafélagsins. Lögregla lét málið hins vegar niður falla þar sem að það sem fram hefði komið við rannsókn þess þætti ekki nægjanlegt eða líklegt til sakfellingar. Héraðsdómur taldi að Vörður hafi ekki tekist að sýna fram á réttmæti þess að hafna bótakröfunni. Í niðurstöðu Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, kemur fram að tryggingafélaginu hafi ekki tekist að sýna fram á að lýsing ökumannsins á slysinu og afleiðingum þess hafi verið röng.
Tryggingar Dómsmál Samgönguslys Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira