Matthew Perry biðst afsökunar á ummælum sínum um Keanu Reeves Elísabet Hanna skrifar 27. október 2022 16:32 Matthew Perry virðist vera vonsvikin með það að Keanu Reeves sé enn á meðal vor. Getty/John Lamparski/James Devaney Leikarinn Matthew Perry hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um Keanu Reeves í bókinni sinni Friends, Lovers and the Big Terrible Thing. Í bókinni ræðir hann ferilinn sinn, ástina og opnar sig í fyrsta skipti um eiturlyfjafíknina sem hann hefur verið að fást við. Í einum hluta bókarinnar er Matthew að lýsa vináttu sinni við River Pheonix sem lést af völdum fíkniefna. „River var fallegur maður, að innan sem utan, of fallegur fyrir þennan heim, kom í ljós. Það virðast alltaf vera virkilega hæfileikaríku strákarnir sem falla frá. Hvers vegna deyja hugsuðir eins og River Phoenix og Heath Ledger, en Keanu Reeves gengur enn á meðal okkar?“ Spurði leikarinn sig í skrifunum. Nefnir Keanu tvisvar Hann nefndi Keanu aftur þegar hann rifjaði upp dauða grínistans Chris Farley sem lést einnig eftir of stóran skammt af eiturlyfjum. Hann segir sjúkdóm Chris hafa þróast hraðar en sinn eigin. „Plús það að ég var með heilbrigðan ótta gagnvart orðinu heróín, ótti sem hann var ekki með,“ segir hann. „Ég kýldi gat í vegginn á búningsherbergi Jennifer Aniston þegar ég komst að því. Keanu Reeves gengur á meðal okkar.“ Nú hefur hann beðist afsökunar og segist vera mikill aðdáandi Keanu. „Ég valdi bara eitthvað nafn. Ég biðst afsökunar. Ég hefði átt að nota mitt eigið nafn í staðin,“ sagði Matthew yfirlýsingu til People. Hér að neðan má sjá brot af því sem hefur birst á Twitter í kjölfar ummælanna. Imagine kicking off your goodwill tour with Keanu Reeves should be dead. — Evan Dickson (@EvanDickson) October 26, 2022 The world teaming up to annihilate Matthew Perry in defense of Keanu Reeves pic.twitter.com/GkUcouWT8o— Sven (@dogemanx) October 26, 2022 personally thrilled that keanu reeves walks among us— rachel zegler (she/her/hers) (@rachelzegler) October 26, 2022 Come on...Keanu Reeves is like one of those frozen cakes. Nobody doesn't like him!— Lynda Carter (@RealLyndaCarter) October 26, 2022 Hollywood Friends Tengdar fréttir Var í dái í tvær vikur eftir of stóran skammt af ópíóíðum Leikarinn Matthew Perry opnar sig um fíknina sem hann hefur verið að fást við í gegnum árin og skildi hann eftir nær dauða en lífi í viðtali við People. Eftir að hafa tekið inn of mikið magn af ópíóíðum fyrir fjórum árum síðan rofnaði ristillinn hans og endaði hann í dái í tvær vikur. 19. október 2022 15:10 Keanu Reeves alls enginn drullusokkur Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna. 2. júní 2019 12:32 Mest lesið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Í einum hluta bókarinnar er Matthew að lýsa vináttu sinni við River Pheonix sem lést af völdum fíkniefna. „River var fallegur maður, að innan sem utan, of fallegur fyrir þennan heim, kom í ljós. Það virðast alltaf vera virkilega hæfileikaríku strákarnir sem falla frá. Hvers vegna deyja hugsuðir eins og River Phoenix og Heath Ledger, en Keanu Reeves gengur enn á meðal okkar?“ Spurði leikarinn sig í skrifunum. Nefnir Keanu tvisvar Hann nefndi Keanu aftur þegar hann rifjaði upp dauða grínistans Chris Farley sem lést einnig eftir of stóran skammt af eiturlyfjum. Hann segir sjúkdóm Chris hafa þróast hraðar en sinn eigin. „Plús það að ég var með heilbrigðan ótta gagnvart orðinu heróín, ótti sem hann var ekki með,“ segir hann. „Ég kýldi gat í vegginn á búningsherbergi Jennifer Aniston þegar ég komst að því. Keanu Reeves gengur á meðal okkar.“ Nú hefur hann beðist afsökunar og segist vera mikill aðdáandi Keanu. „Ég valdi bara eitthvað nafn. Ég biðst afsökunar. Ég hefði átt að nota mitt eigið nafn í staðin,“ sagði Matthew yfirlýsingu til People. Hér að neðan má sjá brot af því sem hefur birst á Twitter í kjölfar ummælanna. Imagine kicking off your goodwill tour with Keanu Reeves should be dead. — Evan Dickson (@EvanDickson) October 26, 2022 The world teaming up to annihilate Matthew Perry in defense of Keanu Reeves pic.twitter.com/GkUcouWT8o— Sven (@dogemanx) October 26, 2022 personally thrilled that keanu reeves walks among us— rachel zegler (she/her/hers) (@rachelzegler) October 26, 2022 Come on...Keanu Reeves is like one of those frozen cakes. Nobody doesn't like him!— Lynda Carter (@RealLyndaCarter) October 26, 2022
Hollywood Friends Tengdar fréttir Var í dái í tvær vikur eftir of stóran skammt af ópíóíðum Leikarinn Matthew Perry opnar sig um fíknina sem hann hefur verið að fást við í gegnum árin og skildi hann eftir nær dauða en lífi í viðtali við People. Eftir að hafa tekið inn of mikið magn af ópíóíðum fyrir fjórum árum síðan rofnaði ristillinn hans og endaði hann í dái í tvær vikur. 19. október 2022 15:10 Keanu Reeves alls enginn drullusokkur Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna. 2. júní 2019 12:32 Mest lesið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Var í dái í tvær vikur eftir of stóran skammt af ópíóíðum Leikarinn Matthew Perry opnar sig um fíknina sem hann hefur verið að fást við í gegnum árin og skildi hann eftir nær dauða en lífi í viðtali við People. Eftir að hafa tekið inn of mikið magn af ópíóíðum fyrir fjórum árum síðan rofnaði ristillinn hans og endaði hann í dái í tvær vikur. 19. október 2022 15:10
Keanu Reeves alls enginn drullusokkur Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna. 2. júní 2019 12:32