Dæmdur fyrir ítrekuð brot gegn barnungri frænku en gengur laus á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2022 15:06 Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að nóg væri að manninum væri gert að sæta farbanni á meðan framsal hans væri til meðferðar hjá íslenskum stjórnvöldum. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem var dæmdur í sex ára fangelsi í heimalandi sínu í Evrópu fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barnungri frænku sinni hefur verið úrskurðaður í farbann. Lögregla fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum en dómstólar hér á landi höfnuðu kröfunni. Yfirvöld í heimalandi mannsins óskuðu eftir að hann yrði handtekinn og framseldur til Ítalíu til að hægt væri að láta hann afplána fangelsisrefsinguna. Endanlegur dómur yfir manninum ytra var staðfestur í júní 2020. Samkvæmt handtökuskipuninni var maðurinn sakfelldur fyrir að nauðga frænku sinni með ofbeldi og hótunum. Ríkissaksóknari hér á landi fól lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að krefjast gæsluvarðhalds yfir manninum í ljósi alvarleika brotanna. Til vara var krafist sjötíu daga farbanns yfir honum þar sem talið var að hann myndi reyna að komast úr landi eða koma sér undan með öðrum hætti. Maðurinn er sagður án lögheimilis og með lítil tengsl við Ísland þrátt fyrir að hann hafi verið hér á landi frá því í febrúar árið 2014 og hann búi hér með konu sinni. Hann hafi jafnframt stundað atvinnu á Íslandi. Féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á að hætta væri á að maðurinn reyndi að komast úr landi eða forða sér. Þrátt fyrir það taldi hann ekki sýnt fram á að nauðsynlegt væri að hann sætti gæsluvarðhaldi. Farbann væri fullnægjandi til að koma í veg fyrir að hann kæmi sér undan. Lögreglustjórinn skaut málinu til Landsréttar sem staðfesti úrskurð héraðsdóms á mánudag. Maðurinn sætir því farbanni til 30. nóvember. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Yfirvöld í heimalandi mannsins óskuðu eftir að hann yrði handtekinn og framseldur til Ítalíu til að hægt væri að láta hann afplána fangelsisrefsinguna. Endanlegur dómur yfir manninum ytra var staðfestur í júní 2020. Samkvæmt handtökuskipuninni var maðurinn sakfelldur fyrir að nauðga frænku sinni með ofbeldi og hótunum. Ríkissaksóknari hér á landi fól lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að krefjast gæsluvarðhalds yfir manninum í ljósi alvarleika brotanna. Til vara var krafist sjötíu daga farbanns yfir honum þar sem talið var að hann myndi reyna að komast úr landi eða koma sér undan með öðrum hætti. Maðurinn er sagður án lögheimilis og með lítil tengsl við Ísland þrátt fyrir að hann hafi verið hér á landi frá því í febrúar árið 2014 og hann búi hér með konu sinni. Hann hafi jafnframt stundað atvinnu á Íslandi. Féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á að hætta væri á að maðurinn reyndi að komast úr landi eða forða sér. Þrátt fyrir það taldi hann ekki sýnt fram á að nauðsynlegt væri að hann sætti gæsluvarðhaldi. Farbann væri fullnægjandi til að koma í veg fyrir að hann kæmi sér undan. Lögreglustjórinn skaut málinu til Landsréttar sem staðfesti úrskurð héraðsdóms á mánudag. Maðurinn sætir því farbanni til 30. nóvember.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira