„Eins og að vera í íslensku felulitunum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. september 2022 09:10 Benjamin Hardman myndaði íslenska jökla fyrir 66°Norður. Ari Magg 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. „Það sem greip mig um leið var þessi ótrúlegi skærblái litur sem íslensku jöklarnir skarta. Þeir innihalda svo mikla fegurð og sögu sem teygir sig mörg þúsund ár aftur í tímann. Jöklarnir bjóða upp á hin ýmsu form sem er gerir þá ótrúlega skemmtilega að mynda,“ segir Benjamin um verkefnið. Rapparinn Skepta í íslenskri jöklaflík með mynd frá Benjamin Hardman. Skepta er með yfir 3,3 milljón fylgjendur á Instagram. „Sem hönnuður er mjög mikilvægt fyrir mig að velja rétt útlit fyrir sérstakar útgáfur eins og þessa. Það getur verið flókið að vinna með prent sem er ætlað að þekja alla flíkina. Það þarf að útfæra með tilliti til hvaða tegund af flík um ræðir og hvers konar efni er verið að nota. Ef ég loka augunum og hugsa um íslenska náttúru, þá er þetta prent útkoman. Þetta er í rauninni eins og að klæðast íslenskum felulitum,“ segir Bergur Guðnason, hönnuðurinn á bak við Dyngju. Ari Magg Úlpan er úr endurunnum dúni og ytra birgði hennar er einnig úr endurunnu efni. Úlpan kemur í takmörkuðu upplagi í þessari sérstöku útgáfu og verður hún í forsölu í dag. Ari Magg Myndirnar fyrir herferðina á þessum nýju flíkum tók ljósmyndarinn Ari Magg. Var meðal annars myndað í íshelli uppi á jökli. Ari Magg Ari Magg Ljósmyndun Tíska og hönnun Íslandsvinir Tengdar fréttir Litagleði á setningu Alþingis 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. 13. september 2022 17:37 Tískudívur landsins sameinuðust í afmæli Andrá Tískuverskuverslunin Andrá Reykjavík varð 1 árs laugardaginn 3. september. Í tilefni af afmælinu sló Andrá til veislu. 12. september 2022 14:32 Tískan á Emmy verðlaununum: Fjólubláar pallíettur og ljósblá jakkaföt Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í 74. skiptið í gær og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta á gyllta dreglinum. Hvít jakkaföt, bláir kjólar og fjólubláar dragtir fönguðu meðal annars athyglina. 13. september 2022 16:30 „Rokkstjörnustælar og bling“ Litagleði, gelluvíbrur og rokkstjörnu stælar einkenna Júlíu Grönvaldt, sem starfar sem listrænn stjórnandi og stílisti við fjölbreytt verkefni tengd tísku, menningu og listum. Hún lærði tískumiðlun í Flórens á Ítalíu en flutti heim eftir námið til að vinna sem sjálfstætt starfandi og elskar að geta notað ástríðu sína á tísku í starfi. Júlía er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. september 2022 07:01 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
„Það sem greip mig um leið var þessi ótrúlegi skærblái litur sem íslensku jöklarnir skarta. Þeir innihalda svo mikla fegurð og sögu sem teygir sig mörg þúsund ár aftur í tímann. Jöklarnir bjóða upp á hin ýmsu form sem er gerir þá ótrúlega skemmtilega að mynda,“ segir Benjamin um verkefnið. Rapparinn Skepta í íslenskri jöklaflík með mynd frá Benjamin Hardman. Skepta er með yfir 3,3 milljón fylgjendur á Instagram. „Sem hönnuður er mjög mikilvægt fyrir mig að velja rétt útlit fyrir sérstakar útgáfur eins og þessa. Það getur verið flókið að vinna með prent sem er ætlað að þekja alla flíkina. Það þarf að útfæra með tilliti til hvaða tegund af flík um ræðir og hvers konar efni er verið að nota. Ef ég loka augunum og hugsa um íslenska náttúru, þá er þetta prent útkoman. Þetta er í rauninni eins og að klæðast íslenskum felulitum,“ segir Bergur Guðnason, hönnuðurinn á bak við Dyngju. Ari Magg Úlpan er úr endurunnum dúni og ytra birgði hennar er einnig úr endurunnu efni. Úlpan kemur í takmörkuðu upplagi í þessari sérstöku útgáfu og verður hún í forsölu í dag. Ari Magg Myndirnar fyrir herferðina á þessum nýju flíkum tók ljósmyndarinn Ari Magg. Var meðal annars myndað í íshelli uppi á jökli. Ari Magg Ari Magg
Ljósmyndun Tíska og hönnun Íslandsvinir Tengdar fréttir Litagleði á setningu Alþingis 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. 13. september 2022 17:37 Tískudívur landsins sameinuðust í afmæli Andrá Tískuverskuverslunin Andrá Reykjavík varð 1 árs laugardaginn 3. september. Í tilefni af afmælinu sló Andrá til veislu. 12. september 2022 14:32 Tískan á Emmy verðlaununum: Fjólubláar pallíettur og ljósblá jakkaföt Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í 74. skiptið í gær og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta á gyllta dreglinum. Hvít jakkaföt, bláir kjólar og fjólubláar dragtir fönguðu meðal annars athyglina. 13. september 2022 16:30 „Rokkstjörnustælar og bling“ Litagleði, gelluvíbrur og rokkstjörnu stælar einkenna Júlíu Grönvaldt, sem starfar sem listrænn stjórnandi og stílisti við fjölbreytt verkefni tengd tísku, menningu og listum. Hún lærði tískumiðlun í Flórens á Ítalíu en flutti heim eftir námið til að vinna sem sjálfstætt starfandi og elskar að geta notað ástríðu sína á tísku í starfi. Júlía er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. september 2022 07:01 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Litagleði á setningu Alþingis 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. 13. september 2022 17:37
Tískudívur landsins sameinuðust í afmæli Andrá Tískuverskuverslunin Andrá Reykjavík varð 1 árs laugardaginn 3. september. Í tilefni af afmælinu sló Andrá til veislu. 12. september 2022 14:32
Tískan á Emmy verðlaununum: Fjólubláar pallíettur og ljósblá jakkaföt Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í 74. skiptið í gær og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta á gyllta dreglinum. Hvít jakkaföt, bláir kjólar og fjólubláar dragtir fönguðu meðal annars athyglina. 13. september 2022 16:30
„Rokkstjörnustælar og bling“ Litagleði, gelluvíbrur og rokkstjörnu stælar einkenna Júlíu Grönvaldt, sem starfar sem listrænn stjórnandi og stílisti við fjölbreytt verkefni tengd tísku, menningu og listum. Hún lærði tískumiðlun í Flórens á Ítalíu en flutti heim eftir námið til að vinna sem sjálfstætt starfandi og elskar að geta notað ástríðu sína á tísku í starfi. Júlía er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 11. september 2022 07:01