Segist hafa afþakkað boð um að verða aðalkynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2022 08:35 Chris Rock segir að það yrði eins og að snúa aftur á vettvang glæps ef hann yrði kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Getty Bandaríski grínistinn Chris Rock segist hafa hafnað boði um að verða kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð sem fram fer í mars á næsta ári. Rock var kýldur af Will Smith á síðustu Óskarsverðlaunahátíð þegar hann var að kynna tilnefningar fyrir bestu heimildarmynd ársins og gerði þá grín að Jada Pinkett Smith, eiginkonu Will Smith. Rock sagði frá boði aðstandenda Óskarsverðlaunahátíðarinnar á uppistandssýningu sinni í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum síðastliðið sunnudagskvöld. Hafði þá einn áhorfandi í salnum hvatt Rock to að segja aðeins frá atvikinu. Rock sagðist ennfremur hafa hafnað boði um að leika í auglýsingu ónefnds fyrirtækis sem átti að sýna í útsendingu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) á næsta ári sem er einn stærsti sjónvarpsviðburður í Bandaríkjunum á ári hverju. Rock sagði að það yrði eins og að snúa aftur á vettvang glæps ef hann myndi þiggja boð um að verða kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Vísaði hann svo í réttarhöldin yfir O.J. Simpson vegna morðsins á eiginkonu hans, Nicole, og sagði hann það vera eins og ef henni yrði boðið að „snúa aftur á ítalska veitingastaðinn“. Í réttarhöldunum yfir O.J. Simpson var talsvert fjallað um að morðkvöldið hafi Nicole gleymt gleraugum á ítölskum veitingastað þar sem þau hjónin höfðu snætt. Í sýningunni í Phoenix sagði Rock að löðrungurinn hafi verið sársaukafullur, enda hafi Smith áður farið með hlutverk hnefaleikakappans Muhammed Ali í kvikmynd. „Hann er stærri en ég. Nevada-ríki myndi ekki samþykkja bardaga milli mín og Smith,“ sagði Rock. Smith hefur beðið Rock afsökunar á hegðun sinni, en Rock hefur þó lítið viljað bregðast við. Hann sé ekki reiðubúinn að funda með Smith. Aðstandendur Óskarsverðlaunahátíðarinnar hafa bannað Smith að sækja hátíðina næstu tíu árin vegna hegðunar hans á síðustu hátíð. Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Bandaríkin Tengdar fréttir Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. 31. júlí 2022 10:08 Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Will Smith í tíu ára bann frá Óskarnum Bandaríski leikarinn Will Smith fær ekki að mæta á Óskarsverðlaunahátíðina eða aðra tengda viðburði næstu tíu ár. 8. apríl 2022 19:18 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Rock sagði frá boði aðstandenda Óskarsverðlaunahátíðarinnar á uppistandssýningu sinni í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum síðastliðið sunnudagskvöld. Hafði þá einn áhorfandi í salnum hvatt Rock to að segja aðeins frá atvikinu. Rock sagðist ennfremur hafa hafnað boði um að leika í auglýsingu ónefnds fyrirtækis sem átti að sýna í útsendingu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) á næsta ári sem er einn stærsti sjónvarpsviðburður í Bandaríkjunum á ári hverju. Rock sagði að það yrði eins og að snúa aftur á vettvang glæps ef hann myndi þiggja boð um að verða kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Vísaði hann svo í réttarhöldin yfir O.J. Simpson vegna morðsins á eiginkonu hans, Nicole, og sagði hann það vera eins og ef henni yrði boðið að „snúa aftur á ítalska veitingastaðinn“. Í réttarhöldunum yfir O.J. Simpson var talsvert fjallað um að morðkvöldið hafi Nicole gleymt gleraugum á ítölskum veitingastað þar sem þau hjónin höfðu snætt. Í sýningunni í Phoenix sagði Rock að löðrungurinn hafi verið sársaukafullur, enda hafi Smith áður farið með hlutverk hnefaleikakappans Muhammed Ali í kvikmynd. „Hann er stærri en ég. Nevada-ríki myndi ekki samþykkja bardaga milli mín og Smith,“ sagði Rock. Smith hefur beðið Rock afsökunar á hegðun sinni, en Rock hefur þó lítið viljað bregðast við. Hann sé ekki reiðubúinn að funda með Smith. Aðstandendur Óskarsverðlaunahátíðarinnar hafa bannað Smith að sækja hátíðina næstu tíu árin vegna hegðunar hans á síðustu hátíð.
Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Bandaríkin Tengdar fréttir Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. 31. júlí 2022 10:08 Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Will Smith í tíu ára bann frá Óskarnum Bandaríski leikarinn Will Smith fær ekki að mæta á Óskarsverðlaunahátíðina eða aðra tengda viðburði næstu tíu ár. 8. apríl 2022 19:18 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. 31. júlí 2022 10:08
Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04
Will Smith í tíu ára bann frá Óskarnum Bandaríski leikarinn Will Smith fær ekki að mæta á Óskarsverðlaunahátíðina eða aðra tengda viðburði næstu tíu ár. 8. apríl 2022 19:18