Réttað verður yfir læknaliði Maradona Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2022 14:37 Aðdáendur Boca Juniors með borða með mynd af Diego Maradona. Hann var í guðatölu í Argentínu vegna afreka sinna á knattspyrnuvellinum. Vísir/EPA Dómari í Argentínu hefur ákveðið að réttað skuli yfir læknaliði Diego Maradona vegna manndráp af gáleysi. Sérfræðinganefnd komst að þeirri niðurstöðu að meðferðin sem Maradona fékk hafi einkennst af vanrækslu og óreglu. Maradona lést af völdum hjartaáfalls í Buenos Aires í nóvember 2020. Hann var sextugur að aldri. Þegar hann lést var hann að jafna sig á skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila fyrr í mánuðinum. Nefnd sérfræðinga sem var skipuð til að rannsaka dauða Maradona komst að þeirri niðurstöðu að læknar og hjúkrunarfræðingar sem önnuðust knattspyrnumanninn fyrrverandi hafi hagað sér á óviðeigandi, ófullnægjandi og skeytingarlausan“ hátt. Maradona hefði átt betri líkur á að lifa af hefði hann fengið betri umönnun. Hann hafi sýnt skýr merki um veruleg óþægindi hálfum sólarhring áður en hann lést. Þau ákærðu eru Leopoldo Luque, taugaskurðlæknir og persónulegur læknir Maradona, tveir sálfræðingar, tveir læknar, tveir hjúkrunarfræðingur og yfirmaður þeirra. Þau neita öll að bera ábyrgð á dauða Maradona, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fólkið gæti átt allt frá átta til tuttugu og fimm ára fangelsisvist yfir höfði sér verði það fundið sekt um manndráp af gáleysi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær réttarhöldin yfir þeim hefjast. AP-fréttastofan segir að líklega verði það ekki fyrr en undir lok þessa árs eða í byrjun þess næsta. Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25. mars 2022 07:30 Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. 20. maí 2021 14:00 Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. 3. maí 2021 09:31 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Maradona lést af völdum hjartaáfalls í Buenos Aires í nóvember 2020. Hann var sextugur að aldri. Þegar hann lést var hann að jafna sig á skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila fyrr í mánuðinum. Nefnd sérfræðinga sem var skipuð til að rannsaka dauða Maradona komst að þeirri niðurstöðu að læknar og hjúkrunarfræðingar sem önnuðust knattspyrnumanninn fyrrverandi hafi hagað sér á óviðeigandi, ófullnægjandi og skeytingarlausan“ hátt. Maradona hefði átt betri líkur á að lifa af hefði hann fengið betri umönnun. Hann hafi sýnt skýr merki um veruleg óþægindi hálfum sólarhring áður en hann lést. Þau ákærðu eru Leopoldo Luque, taugaskurðlæknir og persónulegur læknir Maradona, tveir sálfræðingar, tveir læknar, tveir hjúkrunarfræðingur og yfirmaður þeirra. Þau neita öll að bera ábyrgð á dauða Maradona, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fólkið gæti átt allt frá átta til tuttugu og fimm ára fangelsisvist yfir höfði sér verði það fundið sekt um manndráp af gáleysi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær réttarhöldin yfir þeim hefjast. AP-fréttastofan segir að líklega verði það ekki fyrr en undir lok þessa árs eða í byrjun þess næsta.
Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25. mars 2022 07:30 Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. 20. maí 2021 14:00 Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. 3. maí 2021 09:31 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25. mars 2022 07:30
Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. 20. maí 2021 14:00
Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. 3. maí 2021 09:31