Dagskráin í dag: Undanúrslit í Olís deild kvenna, úrslit í Subway deild karla, Besta deildin, Albert Guðmunds gegn Juventus og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2022 06:00 Tindastóll mætir Val í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Vísir/Bára Dröfn Það er vægast sagt eitthvað fyrir alla í boði á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls verðum við með 15 beinar útsendingar. Stöð 2 Sport Klukkan 17.40 hefst útsending frá stórleik Vals og KA/Þórs í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Um er að ræða fyrsta leik liðanna í undanúrslitarimmunni. Klukkan 20.00 hefst upphitun Körfuboltakvölds fyrir fyrsta leik úrslitaeinvígis Subway-deildar karla í körfubolta. Klukkan 20.25 hefst svo útsending frá leik Vals og Tindastóls. Klukkan 22.10 er svo Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem farið verður yfir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Við höldum áfram að sýna leiki úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Häcken og Linköping. Diljá Ýr Zomers og Agla María Albertsdóttir leika með Häcken. Klukkan 19.30 er komið að leik Fram og ÍBV í hinni undanúrslitaviðureign Olís deildar kvenna. Eftir leik, klukkan 21.10 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verða báðir leikir kvöldsins gerðir upp. Klukkan 01.30 er stórleikur Dallas Mavericks og Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar á dagskrá. Suns leiða einvígið 2-0 og verður Dallas því að næla í sigur í kvöld ef ekki á illa að fara. Stöð 2 Sport 3 Ítalíumeistarar Inter taka á móti Empoli klukkan 16.35. Meistararnir mega ekki misstíga sig en þeir eru í harðri baráttu við nágranna sína í AC Milan. Klukkan 18.50 taka Albert Guðmundsson og félagar í Genoa á móti stórliði Juventus. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.45 hefst útsending frá stórleik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta þar sem FH tekur á móti Val. Eftir leik eða klukkan 20.00 verður farið yfir leiki kvöldsins í Stúkunni. Á rás Bestu deildarinnar á Stöð2.is má sjá leik Stjörnunnar og Fram sem hefst klukkan 19.15. Stöð 2 Golf Klukkan 12.30 hefst útsending frá breska Meistaramótinu, það er hluti af DP heimsmótaröðinni. Klukkan 18.00 er Wells Fargo-meistaramótið á dagskrá, það er hluti af PGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 17.40 hefst útsending frá stórleik Vals og KA/Þórs í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Um er að ræða fyrsta leik liðanna í undanúrslitarimmunni. Klukkan 20.00 hefst upphitun Körfuboltakvölds fyrir fyrsta leik úrslitaeinvígis Subway-deildar karla í körfubolta. Klukkan 20.25 hefst svo útsending frá leik Vals og Tindastóls. Klukkan 22.10 er svo Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem farið verður yfir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Við höldum áfram að sýna leiki úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Häcken og Linköping. Diljá Ýr Zomers og Agla María Albertsdóttir leika með Häcken. Klukkan 19.30 er komið að leik Fram og ÍBV í hinni undanúrslitaviðureign Olís deildar kvenna. Eftir leik, klukkan 21.10 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verða báðir leikir kvöldsins gerðir upp. Klukkan 01.30 er stórleikur Dallas Mavericks og Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar á dagskrá. Suns leiða einvígið 2-0 og verður Dallas því að næla í sigur í kvöld ef ekki á illa að fara. Stöð 2 Sport 3 Ítalíumeistarar Inter taka á móti Empoli klukkan 16.35. Meistararnir mega ekki misstíga sig en þeir eru í harðri baráttu við nágranna sína í AC Milan. Klukkan 18.50 taka Albert Guðmundsson og félagar í Genoa á móti stórliði Juventus. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.45 hefst útsending frá stórleik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta þar sem FH tekur á móti Val. Eftir leik eða klukkan 20.00 verður farið yfir leiki kvöldsins í Stúkunni. Á rás Bestu deildarinnar á Stöð2.is má sjá leik Stjörnunnar og Fram sem hefst klukkan 19.15. Stöð 2 Golf Klukkan 12.30 hefst útsending frá breska Meistaramótinu, það er hluti af DP heimsmótaröðinni. Klukkan 18.00 er Wells Fargo-meistaramótið á dagskrá, það er hluti af PGA-mótaröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Sjá meira