Robbie Fowler hlær að Gary Neville Atli Arason skrifar 21. mars 2022 23:00 Robbie Fowler gerði á sínum tíma 120 mörk fyrir Liverpool í 236 leikjum. Vísir/EPA Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. „Ég hló upphátt í þessari viku þegar ég heyrði ummæli Gary Neville, að hans fyrrum vinnuveitendur ættu að gera Diego Simeone að næsta knattspyrnustjóra liðsins,“ skrifaði Fowler. „Ég er ekki að segja að hann [Simeone] sé að spila neikvæðan eða and-fótbolta en sumt af því sem liðin hans gera er hræðilegt, taktíkin sem lið hans spila á bara ekki við Manchester United. Aðdáendur liðsins munu ekki líka við þetta og jafnvel þótt liðið myndi vinna bikara með þessari taktík þá munu aðdáendur liðsins ekki þola þetta lengi. United er með ákveðnar kröfur um hvernig fótbolta liðið á að spila sem Matt Busby og Ferguson lögðu út með.“ Fowler er viss um að Simone muni ekki vera vinsæll hjá United. Hann bendir á að liðinu skortir þessi auðkenni sem Ferguson lagði út með og þeir sjö knattspyrnustjórar sem hafa verið hjá félaginu síðustu níu ár eftir að Ferguson fór hafi ekki náð þeim væntingum. Simone muni falla í sama hóp. „Simeone passar ekki í þennan flokk. Hann passar ekki við neinn sem elskar fótbolta, í gruninn snýst allt það sem hann gerir um það að stöðva fótbolta. Hjá Manchester United er ekki bara nóg að vinna, Jose Mourinho komst að því á sínum tíma á Old Trafford. Klúbbar þurfa knattspyrnustjóra sem passa við hugmyndafræðina ásamt því að sigra leiki. Hugmyndafræði Mourinho passaði ekki hjá Manchester United,“ skrifaði Robbie Fowler. Pistill Fowler má lesa í heild með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
„Ég hló upphátt í þessari viku þegar ég heyrði ummæli Gary Neville, að hans fyrrum vinnuveitendur ættu að gera Diego Simeone að næsta knattspyrnustjóra liðsins,“ skrifaði Fowler. „Ég er ekki að segja að hann [Simeone] sé að spila neikvæðan eða and-fótbolta en sumt af því sem liðin hans gera er hræðilegt, taktíkin sem lið hans spila á bara ekki við Manchester United. Aðdáendur liðsins munu ekki líka við þetta og jafnvel þótt liðið myndi vinna bikara með þessari taktík þá munu aðdáendur liðsins ekki þola þetta lengi. United er með ákveðnar kröfur um hvernig fótbolta liðið á að spila sem Matt Busby og Ferguson lögðu út með.“ Fowler er viss um að Simone muni ekki vera vinsæll hjá United. Hann bendir á að liðinu skortir þessi auðkenni sem Ferguson lagði út með og þeir sjö knattspyrnustjórar sem hafa verið hjá félaginu síðustu níu ár eftir að Ferguson fór hafi ekki náð þeim væntingum. Simone muni falla í sama hóp. „Simeone passar ekki í þennan flokk. Hann passar ekki við neinn sem elskar fótbolta, í gruninn snýst allt það sem hann gerir um það að stöðva fótbolta. Hjá Manchester United er ekki bara nóg að vinna, Jose Mourinho komst að því á sínum tíma á Old Trafford. Klúbbar þurfa knattspyrnustjóra sem passa við hugmyndafræðina ásamt því að sigra leiki. Hugmyndafræði Mourinho passaði ekki hjá Manchester United,“ skrifaði Robbie Fowler. Pistill Fowler má lesa í heild með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira