Robbie Fowler hlær að Gary Neville Atli Arason skrifar 21. mars 2022 23:00 Robbie Fowler gerði á sínum tíma 120 mörk fyrir Liverpool í 236 leikjum. Vísir/EPA Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. „Ég hló upphátt í þessari viku þegar ég heyrði ummæli Gary Neville, að hans fyrrum vinnuveitendur ættu að gera Diego Simeone að næsta knattspyrnustjóra liðsins,“ skrifaði Fowler. „Ég er ekki að segja að hann [Simeone] sé að spila neikvæðan eða and-fótbolta en sumt af því sem liðin hans gera er hræðilegt, taktíkin sem lið hans spila á bara ekki við Manchester United. Aðdáendur liðsins munu ekki líka við þetta og jafnvel þótt liðið myndi vinna bikara með þessari taktík þá munu aðdáendur liðsins ekki þola þetta lengi. United er með ákveðnar kröfur um hvernig fótbolta liðið á að spila sem Matt Busby og Ferguson lögðu út með.“ Fowler er viss um að Simone muni ekki vera vinsæll hjá United. Hann bendir á að liðinu skortir þessi auðkenni sem Ferguson lagði út með og þeir sjö knattspyrnustjórar sem hafa verið hjá félaginu síðustu níu ár eftir að Ferguson fór hafi ekki náð þeim væntingum. Simone muni falla í sama hóp. „Simeone passar ekki í þennan flokk. Hann passar ekki við neinn sem elskar fótbolta, í gruninn snýst allt það sem hann gerir um það að stöðva fótbolta. Hjá Manchester United er ekki bara nóg að vinna, Jose Mourinho komst að því á sínum tíma á Old Trafford. Klúbbar þurfa knattspyrnustjóra sem passa við hugmyndafræðina ásamt því að sigra leiki. Hugmyndafræði Mourinho passaði ekki hjá Manchester United,“ skrifaði Robbie Fowler. Pistill Fowler má lesa í heild með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
„Ég hló upphátt í þessari viku þegar ég heyrði ummæli Gary Neville, að hans fyrrum vinnuveitendur ættu að gera Diego Simeone að næsta knattspyrnustjóra liðsins,“ skrifaði Fowler. „Ég er ekki að segja að hann [Simeone] sé að spila neikvæðan eða and-fótbolta en sumt af því sem liðin hans gera er hræðilegt, taktíkin sem lið hans spila á bara ekki við Manchester United. Aðdáendur liðsins munu ekki líka við þetta og jafnvel þótt liðið myndi vinna bikara með þessari taktík þá munu aðdáendur liðsins ekki þola þetta lengi. United er með ákveðnar kröfur um hvernig fótbolta liðið á að spila sem Matt Busby og Ferguson lögðu út með.“ Fowler er viss um að Simone muni ekki vera vinsæll hjá United. Hann bendir á að liðinu skortir þessi auðkenni sem Ferguson lagði út með og þeir sjö knattspyrnustjórar sem hafa verið hjá félaginu síðustu níu ár eftir að Ferguson fór hafi ekki náð þeim væntingum. Simone muni falla í sama hóp. „Simeone passar ekki í þennan flokk. Hann passar ekki við neinn sem elskar fótbolta, í gruninn snýst allt það sem hann gerir um það að stöðva fótbolta. Hjá Manchester United er ekki bara nóg að vinna, Jose Mourinho komst að því á sínum tíma á Old Trafford. Klúbbar þurfa knattspyrnustjóra sem passa við hugmyndafræðina ásamt því að sigra leiki. Hugmyndafræði Mourinho passaði ekki hjá Manchester United,“ skrifaði Robbie Fowler. Pistill Fowler má lesa í heild með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira