Tilfinningaríkt fyrir Conte að snúa aftur á Brúna í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 16:31 Antonio Conte vann stóran titil á báðum tímabilum sínum með Chelsea og hefur alla tíð verið mjög sigursæll knattspyrnustjóri. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABAGALA Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í kvöld í fyrri leik liðanna í enska deildarbikarnum en hinum leiknum, sem átti að fara á morgun milli Liverpool og Arsenal, hefur verið frestað um viku. Antonio Conte tók við liði Tottenham í nóvember og liðið hefur tekið stakkaskiptum undir hans stjórn. Leikurinn í kvöld verður sérstakur fyrir Conte en hann var knattspyrnustjóri Chelsea frá 2016 til 2018. Leikur Chelsea og Tottenham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Today: Chelsea vs. Tottenham in the EFL Cup semifinal.Antonio Conte returns to Stamford Bridge pic.twitter.com/H7qCZAeoEk— B/R Football (@brfootball) January 5, 2022 „Ég átti tvö stórkostleg tímabil hjá Chelsea og eignaðist marga vini þar,“ sagði Antonio Conte á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég þakka Chelsea fyrir að hafa gefið mér tækifæri til að vinna á Englandi,“ sagði Conte en undir hans stjórn varð Chelsea Englandsmeistari fyrri tímabilið og ensku bikarmeistari á því seinna. Hann fór þaðan til Internazionale Milan þar sem liðið varð ítalskur meistari undir hans stjórn síðasta vor. „Núna er ég knattspyrnustjóri Tottenham og vil gefa mínu félagið hundrað prósent til að reyna að gera liðið betra. Það verður gott að koma til baka og ég er viss um að þetta verður tilfinningaríkt fyrir mig,“ sagði Antonio Conte. Seinni leikur liðanna fer síðan fram 12. janúar næstkomandi á Tottenham Hotspur Stadium og í boði er sæti í úrslitaleiknum á Wembley á móti annað hvort Arsenal eða Liverpool. "It will be a pleasure to come back to Stamford Bridge."Antonio Conte is looking forward to returning to Stamford Bridge to face Chelsea and see some familiar faces pic.twitter.com/pqFO9V3RBN— Football Daily (@footballdaily) January 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Antonio Conte tók við liði Tottenham í nóvember og liðið hefur tekið stakkaskiptum undir hans stjórn. Leikurinn í kvöld verður sérstakur fyrir Conte en hann var knattspyrnustjóri Chelsea frá 2016 til 2018. Leikur Chelsea og Tottenham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Today: Chelsea vs. Tottenham in the EFL Cup semifinal.Antonio Conte returns to Stamford Bridge pic.twitter.com/H7qCZAeoEk— B/R Football (@brfootball) January 5, 2022 „Ég átti tvö stórkostleg tímabil hjá Chelsea og eignaðist marga vini þar,“ sagði Antonio Conte á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég þakka Chelsea fyrir að hafa gefið mér tækifæri til að vinna á Englandi,“ sagði Conte en undir hans stjórn varð Chelsea Englandsmeistari fyrri tímabilið og ensku bikarmeistari á því seinna. Hann fór þaðan til Internazionale Milan þar sem liðið varð ítalskur meistari undir hans stjórn síðasta vor. „Núna er ég knattspyrnustjóri Tottenham og vil gefa mínu félagið hundrað prósent til að reyna að gera liðið betra. Það verður gott að koma til baka og ég er viss um að þetta verður tilfinningaríkt fyrir mig,“ sagði Antonio Conte. Seinni leikur liðanna fer síðan fram 12. janúar næstkomandi á Tottenham Hotspur Stadium og í boði er sæti í úrslitaleiknum á Wembley á móti annað hvort Arsenal eða Liverpool. "It will be a pleasure to come back to Stamford Bridge."Antonio Conte is looking forward to returning to Stamford Bridge to face Chelsea and see some familiar faces pic.twitter.com/pqFO9V3RBN— Football Daily (@footballdaily) January 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira