Fyrsta mál Ásmundar í nýrri ríkisstjórn varði málefni þjóðarleikvanga Hjörtur Leó Guðjónsson og Eiður Þór Árnason skrifa 9. desember 2021 22:07 Henry Birgir Gunnarsson, Hannes S. Jónsson, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásmundur Einar Daðason í Pallborðinu í dag. Vísir/Vilhelm Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, telur mikilvægt að ráðist verið í úrbætur á stöðu þjóðarleikvanga Íslands. Um sé að ræða eitt af þeim málum sem séu efst á forgangslista hans í nýrri ríkisstjórn. Stjórnvöld hafa legið undir ámæli fyrir að bregðast ekki við ákalli íþróttahreyfingarinnar um að bæta aðstöðu hópíþrótta en hátt í sextíu ár eru nú liðin frá því að Laugardalshöllin var vígð. Þá hafa forsvarsmenn knattspyrnuhreyfingarinnar lengi kallað eftir byggingu nýs Laugardalsvallar en íþróttamannvirkin uppfylla ekki lengur allar kröfur alþjóðasambanda fyrir leiki á efsta stigi. Er því raunveruleg hætta á því að heimaleikir landsliða í hinum ýmsu greinum verði að óbreyttu spilaðir á erlendri grundu. Málefni þjóðarleikvanga voru til umræðu í Pallborðinu á Vísi í dag. Ásmundur Einar svaraði þar fyrir stefnu stjórnvalda varðandi uppbyggingu nýrra þjóðarleikvanga fyrir fótbolta, inniíþróttir og frjálsíþróttir. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tóku einnig þátt í umræðunum. Fundaði fyrst með íþróttahreyfingunni Ásmundur Einar sagði ekki síður mikilvægt að hafa í huga að umrædd mannvirki nýtist fleirum en bara afrekslandsliðum Íslands. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem verður efst á mínum forgangslista á þessu kjörtímabili. Ég geri ráð fyrir því að mitt fyrsta mál sem fari inn í ríkisstjórn varði þetta mál. Fyrsti fundurinn sem ég tók sem ráðherra var við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og með sérsamböndunum í gær, og fyrsta heimsóknin líka. Það er líka til þess að undirstrika mikilvægi þessa málaflokks, af því að ég bara þekki það og hef séð það.“ Ásmundur bætti við að það væri mikilvægt fyrir stjórnmálamenn að sjá að aukin samstaða ríki um málið innan íþróttahreyfingarinnar. Hann fagni því þar sem það skipti máli að sameiginleg rödd komi úr þeirri átt. Horfa má á umræðuþáttinn í heild sinni í spilaranum fyrir neðan. Pallborðið KSÍ Handbolti Fótbolti Körfubolti Frjálsar íþróttir Laugardalsvöllur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 22. september 2021 19:30 „Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8. janúar 2021 12:00 Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. 18. september 2020 16:01 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjá meira
Stjórnvöld hafa legið undir ámæli fyrir að bregðast ekki við ákalli íþróttahreyfingarinnar um að bæta aðstöðu hópíþrótta en hátt í sextíu ár eru nú liðin frá því að Laugardalshöllin var vígð. Þá hafa forsvarsmenn knattspyrnuhreyfingarinnar lengi kallað eftir byggingu nýs Laugardalsvallar en íþróttamannvirkin uppfylla ekki lengur allar kröfur alþjóðasambanda fyrir leiki á efsta stigi. Er því raunveruleg hætta á því að heimaleikir landsliða í hinum ýmsu greinum verði að óbreyttu spilaðir á erlendri grundu. Málefni þjóðarleikvanga voru til umræðu í Pallborðinu á Vísi í dag. Ásmundur Einar svaraði þar fyrir stefnu stjórnvalda varðandi uppbyggingu nýrra þjóðarleikvanga fyrir fótbolta, inniíþróttir og frjálsíþróttir. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tóku einnig þátt í umræðunum. Fundaði fyrst með íþróttahreyfingunni Ásmundur Einar sagði ekki síður mikilvægt að hafa í huga að umrædd mannvirki nýtist fleirum en bara afrekslandsliðum Íslands. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem verður efst á mínum forgangslista á þessu kjörtímabili. Ég geri ráð fyrir því að mitt fyrsta mál sem fari inn í ríkisstjórn varði þetta mál. Fyrsti fundurinn sem ég tók sem ráðherra var við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og með sérsamböndunum í gær, og fyrsta heimsóknin líka. Það er líka til þess að undirstrika mikilvægi þessa málaflokks, af því að ég bara þekki það og hef séð það.“ Ásmundur bætti við að það væri mikilvægt fyrir stjórnmálamenn að sjá að aukin samstaða ríki um málið innan íþróttahreyfingarinnar. Hann fagni því þar sem það skipti máli að sameiginleg rödd komi úr þeirri átt. Horfa má á umræðuþáttinn í heild sinni í spilaranum fyrir neðan.
Pallborðið KSÍ Handbolti Fótbolti Körfubolti Frjálsar íþróttir Laugardalsvöllur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 22. september 2021 19:30 „Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8. janúar 2021 12:00 Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. 18. september 2020 16:01 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjá meira
Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 22. september 2021 19:30
„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. 8. janúar 2021 12:00
Ekki mikill kostnaðarmunur á að reisa nýja höll fyrir 5.000 eða 8.600 áhorfendur Starfshópi um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir þykir æskilegast að ný höll rísi í Laugardalnum í Reykjavík. 18. september 2020 16:01
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn