Norðmaður sló langlíft heimsmet í Osló - „Metið eldra en ég“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 22:30 Warholm fagnar eftir hlaup kvöldsins. LightRocket via Getty Images/Andrea Staccioli Norski hlauparinn Karsten Warholm sló í kvöld 29 ára gamalt heimsmet í 400 metra grindahlaupi í móti á Demantamótaröðinni í Osló. Um er að ræða elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum karla. Fyrra met átti Bandaríkjamaðurinn Kevin Young sem hljóp metrana 400 á 46,78 sekúndum þegar hann tryggði sér Ólympíugull í Barcelona árið 1992. Það met hafði staðið í 29 ár þar til Warholm, sem er tvöfaldur heimsmeistari, hljóp metrana á 46,70 sekúndum í Osló í kvöld. Hinn 21 árs gamli Alison dos Santos frá Brasilíu kom annar í mark á 47,38 sekúndum og Kúbverjinn Yasmani Copello, sem þó keppir fyrir Tyrkland, var þriðji. „Ég hef vitað lengi að ég ætti svo góða tíma í mér, en það er eitt að vera í góðu formi og annað að skila því á brautinni.“ sagði Warholm eftir hlaupið. „Þetta var bara fullkomið augnablik, allir hafa talað um að þetta heimsmet hefur staðið í fleiri, fleiri ár - það er eldra en ég í rauninni.“ sagði hann enn fremur. Warholm er 25 ára, fæddur 1996, fjórum árum eftir að Young setti metið á sínum tíma. Warholm þykir líklegur til afreka í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast síðar í þessum mánuði. Talið er að Rai Benjamin frá Bandaríkjunujm og Katarinn Abderrahman Samba muni veita honum harða keppni um gullið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sjá meira
Fyrra met átti Bandaríkjamaðurinn Kevin Young sem hljóp metrana 400 á 46,78 sekúndum þegar hann tryggði sér Ólympíugull í Barcelona árið 1992. Það met hafði staðið í 29 ár þar til Warholm, sem er tvöfaldur heimsmeistari, hljóp metrana á 46,70 sekúndum í Osló í kvöld. Hinn 21 árs gamli Alison dos Santos frá Brasilíu kom annar í mark á 47,38 sekúndum og Kúbverjinn Yasmani Copello, sem þó keppir fyrir Tyrkland, var þriðji. „Ég hef vitað lengi að ég ætti svo góða tíma í mér, en það er eitt að vera í góðu formi og annað að skila því á brautinni.“ sagði Warholm eftir hlaupið. „Þetta var bara fullkomið augnablik, allir hafa talað um að þetta heimsmet hefur staðið í fleiri, fleiri ár - það er eldra en ég í rauninni.“ sagði hann enn fremur. Warholm er 25 ára, fæddur 1996, fjórum árum eftir að Young setti metið á sínum tíma. Warholm þykir líklegur til afreka í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast síðar í þessum mánuði. Talið er að Rai Benjamin frá Bandaríkjunujm og Katarinn Abderrahman Samba muni veita honum harða keppni um gullið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sjá meira