Segir ekki miklar líkur á því að Man City fjárfesti í framherja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2021 10:45 Pep segir ekki miklar líkur á því að Manchester City splæsi í framherja í sumar. EPA-EFE/Tibor Illyes Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði mögulegt að félagið myndi ekki kaupa framherja í sumar til að fylla í skarð Sergio Agüero en samningur hans rennur út í sumar. Pep var spurður út í framherjamál liðsins á blaðamannafundi í gær en enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. City-liðið hefur orðað við hvern sóknarmanninn á fætur öðrum undanfarnar vikur en Pep virðist loksins hafa ástæðu til að spila án framherja á næstu leiktíð. Pep on buying a striker @ManCity: In the moment, if you ask me honestly - and always I m honest here - what is going to happen? This is not going to happen. But you know the market, and the clubs, so I don t know. All the clubs are struggling and we are not an exception. — Simon Stone (@sistoney67) April 2, 2021 „Við erum með nóg af leikmönnum í leikmannahópi okkar og eigum efnilega leikmenn í akademíunni. Eins og staðan er í dag eru ekki miklar líkur á að við fjárfestum í framherja fyrir næsta tímabili. Miðað við verðmiðana á þessum leikmönnum þá höfum við ekki efni á því. Lið eiga í fjárhagsvandræðum út af kórónufaraldrinum og við erum þar á meðal,“ sagði Pep til að mynda. „Við erum með Gabriel Jesus í okkar röðum og Ferran Torres hefur spilað frábærlega í þessari stöðu það sem af er tímabili. Svo spilum við oft án eiginlegs framherja. Ég veit ekki hvað gerist en eins og staðan er í dag er það ekki líklegt,“ sagði Pep einnig um möguleg framherjakaup Manchester City. Það verður að koma í ljós hvað gerist en Lionel nokkur Messi rennur út á samning í sumar eins og staðan er í dag. Þó hann sé ekki eiginlegur framherji væri hann líklega fullkominn sem „fremsti maður“ í þessu ótrúlega leikkerfi sem Pep hefur smíðað hjá City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Pep var spurður út í framherjamál liðsins á blaðamannafundi í gær en enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. City-liðið hefur orðað við hvern sóknarmanninn á fætur öðrum undanfarnar vikur en Pep virðist loksins hafa ástæðu til að spila án framherja á næstu leiktíð. Pep on buying a striker @ManCity: In the moment, if you ask me honestly - and always I m honest here - what is going to happen? This is not going to happen. But you know the market, and the clubs, so I don t know. All the clubs are struggling and we are not an exception. — Simon Stone (@sistoney67) April 2, 2021 „Við erum með nóg af leikmönnum í leikmannahópi okkar og eigum efnilega leikmenn í akademíunni. Eins og staðan er í dag eru ekki miklar líkur á að við fjárfestum í framherja fyrir næsta tímabili. Miðað við verðmiðana á þessum leikmönnum þá höfum við ekki efni á því. Lið eiga í fjárhagsvandræðum út af kórónufaraldrinum og við erum þar á meðal,“ sagði Pep til að mynda. „Við erum með Gabriel Jesus í okkar röðum og Ferran Torres hefur spilað frábærlega í þessari stöðu það sem af er tímabili. Svo spilum við oft án eiginlegs framherja. Ég veit ekki hvað gerist en eins og staðan er í dag er það ekki líklegt,“ sagði Pep einnig um möguleg framherjakaup Manchester City. Það verður að koma í ljós hvað gerist en Lionel nokkur Messi rennur út á samning í sumar eins og staðan er í dag. Þó hann sé ekki eiginlegur framherji væri hann líklega fullkominn sem „fremsti maður“ í þessu ótrúlega leikkerfi sem Pep hefur smíðað hjá City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira