Redknapp segir að Tottenham geti unnið ensku deildina í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 09:00 Harry Kane fagnar einu af sex mörkum Tottenham á móti Manchester United með liðsfélögum sínum, EPA-EFE/Oli Scarff Harry Redknapp hefur mikla trú á Tottenham liðinu eftir stórsigurinn á Manchester United á Old Trafford um helgina. Feðgarnir Jamie Redknapp og Harry Redknapp ræddu möguleika Tottenham á þessu tímabili á Sky Sports í gær en það er mikill meðbyr með lærisveinum Jose Mourinho hjá Tottenham eftir 6-1 stórsigur á Manchester United á Old Trafford um helgina. „Þegar ég var á Everton leiknum og horfði á þetta Tottenham lið þá hugsaði ég með mér að þeir þyrftu kraftaverk til að komast í Meistaradeildarsæti. Allt í einu sér maður þvílíka breytingu á liðinu og við höfum ekki séð Gareth Bale ennþá,“ sagði Jamie Redknapp. „Ef þú vilt frá hreinskilið svar frá mér þá held ég að þeir endi meðal fjögurra efstu liðanna og ég held meira segja líka að þeir gætu unnið ensku deildina á þessu tímabili,“ sagði Harry Redknapp. „Þið haldið kannski að ég sé orðinn klikkaður en það lítur út fyrir að deildin verði opin í ár. Þegar við skoðum úrslitin frá því um helgina og bætum síðan við að það eru engir áhorfendur,“ sagði Harry Redknapp. „Þetta er enginn smá leikmannahópur sem þeir eru með. Þeir eru með tvo menn í hverri stöðu og leikmannahópurinn þeirra er frábær. Ef eitthvað lið getur komist upp fyrir þessu tvö stóru þá er það Tottenham,“ sagði Harry Redknapp en það má hlusta á spjallið hér fyrir neðan. "I think they could win the league this year. I know people will think I'm crazy. I'm telling you that is some squad." Huge shout from Harry Redknapp! He thinks Tottenham could win the league this year. Do you agree? pic.twitter.com/vR3idIexlA— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Harry Redknapp hefur mikla trú á Tottenham liðinu eftir stórsigurinn á Manchester United á Old Trafford um helgina. Feðgarnir Jamie Redknapp og Harry Redknapp ræddu möguleika Tottenham á þessu tímabili á Sky Sports í gær en það er mikill meðbyr með lærisveinum Jose Mourinho hjá Tottenham eftir 6-1 stórsigur á Manchester United á Old Trafford um helgina. „Þegar ég var á Everton leiknum og horfði á þetta Tottenham lið þá hugsaði ég með mér að þeir þyrftu kraftaverk til að komast í Meistaradeildarsæti. Allt í einu sér maður þvílíka breytingu á liðinu og við höfum ekki séð Gareth Bale ennþá,“ sagði Jamie Redknapp. „Ef þú vilt frá hreinskilið svar frá mér þá held ég að þeir endi meðal fjögurra efstu liðanna og ég held meira segja líka að þeir gætu unnið ensku deildina á þessu tímabili,“ sagði Harry Redknapp. „Þið haldið kannski að ég sé orðinn klikkaður en það lítur út fyrir að deildin verði opin í ár. Þegar við skoðum úrslitin frá því um helgina og bætum síðan við að það eru engir áhorfendur,“ sagði Harry Redknapp. „Þetta er enginn smá leikmannahópur sem þeir eru með. Þeir eru með tvo menn í hverri stöðu og leikmannahópurinn þeirra er frábær. Ef eitthvað lið getur komist upp fyrir þessu tvö stóru þá er það Tottenham,“ sagði Harry Redknapp en það má hlusta á spjallið hér fyrir neðan. "I think they could win the league this year. I know people will think I'm crazy. I'm telling you that is some squad." Huge shout from Harry Redknapp! He thinks Tottenham could win the league this year. Do you agree? pic.twitter.com/vR3idIexlA— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira