Segir að tapið gegn Íslandi muni alltaf sitja í leikmönnum enska liðsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 15:35 Jordan Henderson og Roy Hodgson, þjálfari Englands, á EM 2016. Julian Finney/Getty Images Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. Þetta kemur fram í stuttu spjalli við Daily Mail en viðtal Henderson var hluti af ítarlegu viðtali miðilsins við Ragnar Sigurðsson, annan af markaskorurum Íslands í leiknum. „Leikurinn gegn Íslandi mun alltaf sitja í mér. Ég veit það er auðvelt að segja að maður verði að læra af svona lífsreynslu og nota það til að hvetja sig áfram svo það gerist ekki aftur. Ég held samt að leikurinn muni alltaf sitja í þeim leikmönnum sem tóku þátt þátt í leiknum,“ segir Henderson um það að hafa tapað 2-1 fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM. „Þetta var slæmur dagur fyrir alla sem tóku þátt. Ég hef líklega aldrei verið á verri stað á ferli mínum en ég var eftir leikinn. Jafnvel þó ég hafi ekki spilað þá fannst mér ég vera hluti af liðinu. Við vorum allir í þessum saman og við höfðum allir trú á okkur sem liði.“ „Við brugðumst öllum. Þjóðinni, stuðningsmönnunum og þjálfaranum. Það var ömurlegt andrúmsloft í búningsklefanum eftir leik, virkilega ömurlegt. Það var mikið af tilfinningum fljótandi um og þjálfarinn lét tilfinningarnar bera sig ofurliði þegar hann talaði við okkur eftir leik. Það var ekki fallegt en við erum allir mennskir.“ „Stundum heldur fólk að við séum vélar sem þau geti bara hent hverju sem er í og gagnrýnt okkur að vild. Ég get hins vegar sagt ykkur að okkur stendur ekki á sama. Við skyldum þó af hverju stuðningsfólk okkar var reitt. Það hafði allan rétt á að gagnrýna okkur,“ sagði Henderson. Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, líkt fjölmiðlastorminum í Englandi eftir tapið gegn Íslandi við blóðbað. Fótbolti EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Englandsmeistara Liverpool, segir að tap Englands gegn Íslandi á EM 2016 muni alltaf sitja í ensku leikmönnunum sem spiluðu leikinn. Þetta kemur fram í stuttu spjalli við Daily Mail en viðtal Henderson var hluti af ítarlegu viðtali miðilsins við Ragnar Sigurðsson, annan af markaskorurum Íslands í leiknum. „Leikurinn gegn Íslandi mun alltaf sitja í mér. Ég veit það er auðvelt að segja að maður verði að læra af svona lífsreynslu og nota það til að hvetja sig áfram svo það gerist ekki aftur. Ég held samt að leikurinn muni alltaf sitja í þeim leikmönnum sem tóku þátt þátt í leiknum,“ segir Henderson um það að hafa tapað 2-1 fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM. „Þetta var slæmur dagur fyrir alla sem tóku þátt. Ég hef líklega aldrei verið á verri stað á ferli mínum en ég var eftir leikinn. Jafnvel þó ég hafi ekki spilað þá fannst mér ég vera hluti af liðinu. Við vorum allir í þessum saman og við höfðum allir trú á okkur sem liði.“ „Við brugðumst öllum. Þjóðinni, stuðningsmönnunum og þjálfaranum. Það var ömurlegt andrúmsloft í búningsklefanum eftir leik, virkilega ömurlegt. Það var mikið af tilfinningum fljótandi um og þjálfarinn lét tilfinningarnar bera sig ofurliði þegar hann talaði við okkur eftir leik. Það var ekki fallegt en við erum allir mennskir.“ „Stundum heldur fólk að við séum vélar sem þau geti bara hent hverju sem er í og gagnrýnt okkur að vild. Ég get hins vegar sagt ykkur að okkur stendur ekki á sama. Við skyldum þó af hverju stuðningsfólk okkar var reitt. Það hafði allan rétt á að gagnrýna okkur,“ sagði Henderson. Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Englands, líkt fjölmiðlastorminum í Englandi eftir tapið gegn Íslandi við blóðbað.
Fótbolti EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira