Selja síma og tölvur sem aldrei berast Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. september 2020 16:17 Lögreglan varar við svikahröppunum. Vísir/getty Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú nokkur fjársvikamál þar sem fólk telur sig hafa keypt raftæki af sölusíðum á netinu en fær þau aldrei send. Þá fá kaupendur jafnan falsaðar kvittanir fyrir greiðslunni. Í tilkynningu um málið frá lögreglu segir að fólk hafi í góðri trú keypt síma og tölvur á netinu. Seljandinn, sem segist búa utan höfuðborgarsvæðisins, lofi að senda varninginn í pósti um leið og greiðslan berist. Þarna sé hins vegar um fjársvik að ræða því hvorki símar né tölvur hafi borist kaupendum. Lögregla varar við umræddum svikahröppum og hvetur fólk til að gæta að sér í viðskiptum á netinu sem og annars staðar. „Þetta á ekki síst við í þeim tilvikum þar sem óskað er eftir fyrirfram greiðslu inn á reikninga, en þá hefur kaupandinn oft ekkert í höndunum sem tryggir að hann fái umrædda vöru,“ segir í tilkynningu lögreglu um málið. Talsvert hefur borið á því undanfarið að svikahrappar nýti sér netið til að svíkja fé út úr fólki. Nú síðast voru nöfn og viðmót nokkurra fyrirtækja og stofnana notuð til að reyna að fá fólk til að gefa upp kreditkortaupplýsingar sínar. Lögreglumál Netglæpir Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú nokkur fjársvikamál þar sem fólk telur sig hafa keypt raftæki af sölusíðum á netinu en fær þau aldrei send. Þá fá kaupendur jafnan falsaðar kvittanir fyrir greiðslunni. Í tilkynningu um málið frá lögreglu segir að fólk hafi í góðri trú keypt síma og tölvur á netinu. Seljandinn, sem segist búa utan höfuðborgarsvæðisins, lofi að senda varninginn í pósti um leið og greiðslan berist. Þarna sé hins vegar um fjársvik að ræða því hvorki símar né tölvur hafi borist kaupendum. Lögregla varar við umræddum svikahröppum og hvetur fólk til að gæta að sér í viðskiptum á netinu sem og annars staðar. „Þetta á ekki síst við í þeim tilvikum þar sem óskað er eftir fyrirfram greiðslu inn á reikninga, en þá hefur kaupandinn oft ekkert í höndunum sem tryggir að hann fái umrædda vöru,“ segir í tilkynningu lögreglu um málið. Talsvert hefur borið á því undanfarið að svikahrappar nýti sér netið til að svíkja fé út úr fólki. Nú síðast voru nöfn og viðmót nokkurra fyrirtækja og stofnana notuð til að reyna að fá fólk til að gefa upp kreditkortaupplýsingar sínar.
Lögreglumál Netglæpir Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira