Hættir eftir sjötíu ár hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2020 16:30 Ken Friar var á Wembley þegar Arsenal tryggði sér enska bikarinn í byrjun ágúst. Arsenal vann sjö Englandsmeistaratitla og enska bikarinn ellefu sinnum á starfaldri sínum hjá Arsenal. Getty/Stuart MacFarlane/ Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. Ken Friar hefur nú sagt sig úr stjórninni hjá Arsenal en hann hefur verið sjötíu ár hjá félaginu. Ken Friar er nú 86 ára gamall en hann kom fyrst til Arsenal árið 1950. Þegar Friar byrjaði að vinna hjá Arsenal þá var sem dæmi hinn fimmtán ára gamli Elvis Presley nýfluttur til Memphis og rétt að byrja að læra á gítarinn. Friar byrjaði að vinna í miðasölunni en vann sig upp og varð síðar framkvæmdastjóri. Hann kom mikið að því þegar Arsemal flutti sig frá Highbury yfir á Emirates Stadium. Our much beloved and respected executive director, Ken Friar, is to become a life president of the club from today after deciding to step down from the board and retire from his executive responsibilities.— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020 „Samfélagið, fótboltinn og félagið hafa breyst gríðarlega á þessum árum en Arsenal hefur verið stöðugt afl,“ sagði Ken Friar í viðtali við heimasíðu Arsenal. „Við höfum unnið og tapað mörgum fótboltaleikjum á þessum tíma en við höfum á sama tíma áttað okkur á því hversu mikilvægu hlutverki við sinnum í okkar samfélagi og enn víðar. Ég veit að menn munu halda því áfram,“ sagði Ken Friar. „Ég tók þess ákvörðun fyrir nokkrum mánuðum og áður en faraldurinn mætti á svæðið. Félagið er í góðum höndum hjá Stan og Josh Kroenke sem og stjórninni og starfsfólkinu,“ sagði Ken Friar. Ken Friar var heiðraður við þessu tímamót með því að verða heiðursforseti hjá félaginu. Enski boltinn England Bretland Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. Ken Friar hefur nú sagt sig úr stjórninni hjá Arsenal en hann hefur verið sjötíu ár hjá félaginu. Ken Friar er nú 86 ára gamall en hann kom fyrst til Arsenal árið 1950. Þegar Friar byrjaði að vinna hjá Arsenal þá var sem dæmi hinn fimmtán ára gamli Elvis Presley nýfluttur til Memphis og rétt að byrja að læra á gítarinn. Friar byrjaði að vinna í miðasölunni en vann sig upp og varð síðar framkvæmdastjóri. Hann kom mikið að því þegar Arsemal flutti sig frá Highbury yfir á Emirates Stadium. Our much beloved and respected executive director, Ken Friar, is to become a life president of the club from today after deciding to step down from the board and retire from his executive responsibilities.— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020 „Samfélagið, fótboltinn og félagið hafa breyst gríðarlega á þessum árum en Arsenal hefur verið stöðugt afl,“ sagði Ken Friar í viðtali við heimasíðu Arsenal. „Við höfum unnið og tapað mörgum fótboltaleikjum á þessum tíma en við höfum á sama tíma áttað okkur á því hversu mikilvægu hlutverki við sinnum í okkar samfélagi og enn víðar. Ég veit að menn munu halda því áfram,“ sagði Ken Friar. „Ég tók þess ákvörðun fyrir nokkrum mánuðum og áður en faraldurinn mætti á svæðið. Félagið er í góðum höndum hjá Stan og Josh Kroenke sem og stjórninni og starfsfólkinu,“ sagði Ken Friar. Ken Friar var heiðraður við þessu tímamót með því að verða heiðursforseti hjá félaginu.
Enski boltinn England Bretland Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira