Skrifaði undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. ágúst 2020 21:00 Bjarki Ómarsson segir það mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann að landa samningi við fyrirtæki eins og Sony Music. Aðsend mynd Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku. „Þetta kom þannig til að ég var að fara að gefa út lag með stórum erlendum listamanni og leitaði eftir ráðleggingum hjá fólki sem ég hafði tengingu við hjá Sony.“ Bjarki segist þá strax hafa fundið fyrir miklum áhuga hjá Sony og segir hann Sony hafa stungið upp á því að hann myndi bíða með að gefa út lagið. Í kjölfarið var ég boðaður á fund þar sem við bárum saman bækur okkar og spjölluðum lengi saman. Eftir þann fund þá small allt og ákveðið var að fara í samstarf. Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony Music heitir Summer Vibes og kom lagið út í dag á streymisveitum. Aðsend mynd Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony kom út í dag og heitir Summer Vibes. „Þetta er svona suðræn sumarsleggja,“ segir Bjarki og bætir því við að hann sé mjög glaður með útkomuna. Bjarki segir það vera mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann af hafa landað þessum samning við Sony og upplifir hann mikið þakklæti. Söngvarinn Chris Medina (American Idon) syngur lag Bjarka Ómarssonar, Can't Fake It, sem mun koma út í Október. Einnig verður gefið út myndband við lagið og segist Bjarki mjög spenntur fyrir útkomunni. Getty „Fyrir mig sem listamann er þetta ótrúlega mikill heiður og frábært að fá bakland í því sem maður er að skapa. Framundan er svo næsta lag sem kemur út í október en það lag er sungið af söngvaranum Chris Medina (American Idol). Einnig munum við gefa út tónlistarmyndband við lagið sem heitir Can't Face It og er ég mjög spenntur að sýna fólki afraksturinn.“ Að lokum segir Bjarki að stefnan sé að sjálfsögðu tekin út fyrir landsteinana og kveðst hann hlakka mikið til komandi tíma og ævintýra. Tónlist Tengdar fréttir Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku. „Þetta kom þannig til að ég var að fara að gefa út lag með stórum erlendum listamanni og leitaði eftir ráðleggingum hjá fólki sem ég hafði tengingu við hjá Sony.“ Bjarki segist þá strax hafa fundið fyrir miklum áhuga hjá Sony og segir hann Sony hafa stungið upp á því að hann myndi bíða með að gefa út lagið. Í kjölfarið var ég boðaður á fund þar sem við bárum saman bækur okkar og spjölluðum lengi saman. Eftir þann fund þá small allt og ákveðið var að fara í samstarf. Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony Music heitir Summer Vibes og kom lagið út í dag á streymisveitum. Aðsend mynd Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony kom út í dag og heitir Summer Vibes. „Þetta er svona suðræn sumarsleggja,“ segir Bjarki og bætir því við að hann sé mjög glaður með útkomuna. Bjarki segir það vera mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann af hafa landað þessum samning við Sony og upplifir hann mikið þakklæti. Söngvarinn Chris Medina (American Idon) syngur lag Bjarka Ómarssonar, Can't Fake It, sem mun koma út í Október. Einnig verður gefið út myndband við lagið og segist Bjarki mjög spenntur fyrir útkomunni. Getty „Fyrir mig sem listamann er þetta ótrúlega mikill heiður og frábært að fá bakland í því sem maður er að skapa. Framundan er svo næsta lag sem kemur út í október en það lag er sungið af söngvaranum Chris Medina (American Idol). Einnig munum við gefa út tónlistarmyndband við lagið sem heitir Can't Face It og er ég mjög spenntur að sýna fólki afraksturinn.“ Að lokum segir Bjarki að stefnan sé að sjálfsögðu tekin út fyrir landsteinana og kveðst hann hlakka mikið til komandi tíma og ævintýra.
Tónlist Tengdar fréttir Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00
Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21