Gylfi upp á jökli í sumarfríinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson á gangi á Sólheimajökli en myndin er af Instagram síðu eiginkonunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Mynd/Instagram Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton hefur verið til umfjöllunar hjá enskum miðlum og eru margir á því að félagið þurfti að selja hann. Gylfi sjálfur er aftur á móti að njóta lífsins heima á Íslandi og veit að hann á tvö ár eftir af samningi sínum á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson var greinilega frelsinu feginn þegar ensku úrvalsdeildinni lauk í lok júlí. Hann hefur nefnilega verið duglegur að ferðast um landið sitt síðan að hann kom heim í sumarfrí. Kórónuveiran hafði mikil áhrif á líf Gylfa eins og annarra í Englandi. Í fyrsta lagi þurfti hann að dúsa alla daga heima hjá sér þegar öllu var lokað í Liverpool og síðan var Gylfi fastur í hótellífi á meðan enska úrvalsdeildina var kláruð. Síðasti leikur Gylfa og félaga í Everton var 26 júlí og hann eins og fleiri leikmenn liðsins fengu í framhaldinu langþráð sumarfrí. Gylfi er ekki sá duglegasti að segja efni inn á Instagram síðu sína en hann setti inn athyglisverða færslu eftir stórmerkilegt ferðalag sitt og eiginkonunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur upp á Sólheimajökull. Gylfi bauð Alexöndru upp á óvænt ferðalag í tilefni af 31 árs afmæli hennar 9. ágúst síðastliðinn og leiðin lág upp á Sólheimajökull og í ísklifur og eftir á borðuðu þau afmælismáltíðina saman í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða. Með í för voru vinkonur Alexöndru. Hér fyrir neðan má sjá þau bæði segja frá þessum skemmtilega degi á Instagram síðum sínum. View this post on Instagram Happy birthday @alexandrahelga thank you @obsidian.iceland for helping me plan the weekend A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Aug 11, 2020 at 10:58am PDT View this post on Instagram Had the best birthday weekend. Glacier walk, ice climbing & dinner in a cave. Thank you @gylfisig23 for planning this amazing surprise! Love you A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Aug 11, 2020 at 10:36am PDT Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton hefur verið til umfjöllunar hjá enskum miðlum og eru margir á því að félagið þurfti að selja hann. Gylfi sjálfur er aftur á móti að njóta lífsins heima á Íslandi og veit að hann á tvö ár eftir af samningi sínum á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson var greinilega frelsinu feginn þegar ensku úrvalsdeildinni lauk í lok júlí. Hann hefur nefnilega verið duglegur að ferðast um landið sitt síðan að hann kom heim í sumarfrí. Kórónuveiran hafði mikil áhrif á líf Gylfa eins og annarra í Englandi. Í fyrsta lagi þurfti hann að dúsa alla daga heima hjá sér þegar öllu var lokað í Liverpool og síðan var Gylfi fastur í hótellífi á meðan enska úrvalsdeildina var kláruð. Síðasti leikur Gylfa og félaga í Everton var 26 júlí og hann eins og fleiri leikmenn liðsins fengu í framhaldinu langþráð sumarfrí. Gylfi er ekki sá duglegasti að segja efni inn á Instagram síðu sína en hann setti inn athyglisverða færslu eftir stórmerkilegt ferðalag sitt og eiginkonunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur upp á Sólheimajökull. Gylfi bauð Alexöndru upp á óvænt ferðalag í tilefni af 31 árs afmæli hennar 9. ágúst síðastliðinn og leiðin lág upp á Sólheimajökull og í ísklifur og eftir á borðuðu þau afmælismáltíðina saman í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða. Með í för voru vinkonur Alexöndru. Hér fyrir neðan má sjá þau bæði segja frá þessum skemmtilega degi á Instagram síðum sínum. View this post on Instagram Happy birthday @alexandrahelga thank you @obsidian.iceland for helping me plan the weekend A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Aug 11, 2020 at 10:58am PDT View this post on Instagram Had the best birthday weekend. Glacier walk, ice climbing & dinner in a cave. Thank you @gylfisig23 for planning this amazing surprise! Love you A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Aug 11, 2020 at 10:36am PDT
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira