Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2020 20:32 David de Gea er ofmetnasti markvörður deildarinnar, að mati Roy Keane. VÍSIR/GETTY Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. United lenti 1-0 undir gegn Tottenham í fyrri hálfleik þegar Steven Bergwijn skoraði, en leikurinn stendur nú yfir. Keane tjáði sig um markið í hálfleik í útsendingu Sky, en Bergwijn skoraði eftir að hafa hlaupið auðveldlega framhjá Maguire og þrumað boltanum í De Gea og inn. „Ég myndi ekki hleypa þeim upp í rútuna eftir leik. Þeir geta bara tekið leigubíl heim til Manchester,“ sagði Keane. „Ég er í sjokki yfir þessu marki. Ég er búinn að horfa á mikið af fótbolta í gegnum árin. Ég er að tryllast við að horfa á þennan leik. Ég á ekki til orð yfir Maguire,“ sagði Keane, sem var afar sigursæll sem fyrirliði United á sínum tíma. Hann er vægast sagt ekki hrifinn af De Gea: „Ég er orðinn dauðþreyttur á þessum markverði. Ég hefði slegist við hann í hálfleik. Látið hnefana tala. Þetta er til skammar. Hann er ofmetnasti markmaðurinn,“ sagði Keane. Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Tottenham - Man. United | Mourinho mætir sínu gömlu lærisveinum Stórleikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er þegar Tottenham tekur á móti Manchester United á nýja leikvangi sínum í London. Jose Mourinho mætir hér sínum gömlu félögum og eftirmanninum Ole Gunnar Solskjær. 19. júní 2020 18:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. United lenti 1-0 undir gegn Tottenham í fyrri hálfleik þegar Steven Bergwijn skoraði, en leikurinn stendur nú yfir. Keane tjáði sig um markið í hálfleik í útsendingu Sky, en Bergwijn skoraði eftir að hafa hlaupið auðveldlega framhjá Maguire og þrumað boltanum í De Gea og inn. „Ég myndi ekki hleypa þeim upp í rútuna eftir leik. Þeir geta bara tekið leigubíl heim til Manchester,“ sagði Keane. „Ég er í sjokki yfir þessu marki. Ég er búinn að horfa á mikið af fótbolta í gegnum árin. Ég er að tryllast við að horfa á þennan leik. Ég á ekki til orð yfir Maguire,“ sagði Keane, sem var afar sigursæll sem fyrirliði United á sínum tíma. Hann er vægast sagt ekki hrifinn af De Gea: „Ég er orðinn dauðþreyttur á þessum markverði. Ég hefði slegist við hann í hálfleik. Látið hnefana tala. Þetta er til skammar. Hann er ofmetnasti markmaðurinn,“ sagði Keane.
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Tottenham - Man. United | Mourinho mætir sínu gömlu lærisveinum Stórleikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er þegar Tottenham tekur á móti Manchester United á nýja leikvangi sínum í London. Jose Mourinho mætir hér sínum gömlu félögum og eftirmanninum Ole Gunnar Solskjær. 19. júní 2020 18:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Í beinni: Tottenham - Man. United | Mourinho mætir sínu gömlu lærisveinum Stórleikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er þegar Tottenham tekur á móti Manchester United á nýja leikvangi sínum í London. Jose Mourinho mætir hér sínum gömlu félögum og eftirmanninum Ole Gunnar Solskjær. 19. júní 2020 18:30