Nýi Njarðvíkingurinn segir að foreldrar hans vilji að hann búi áfram í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2020 11:30 Rodney Glasgow hefur samið við Njarðvík og verður leikstjórnandi liðsins á næstu leiktíð. Mynd/UMFN.is Rodney er 180 sentimetra bakvörður sem er fæddur árið 1992. Hann er fæddur í Bandaríkjunum en er með breskt vegabréf. Rodney útskrifaðist úr Virginia Military herháskólanum árið 2014 en þar var hann með 18,8 stig, 4,1 frákast og 5,8 stoðsendingar á leik. Með VMI háskólanum lék einmitt annar fyrrum leikmaður Njarðvíkur, Travis Holmes. Eftir útskrift úr háskóla hefur Rodney leikið í Sviss, Belgíu, Slóvakíu (tvö ár) og svo lék hann með Newcastle í ensku deildinni síðastliðinn vetur þar sem hann varð enskur bikarmeistari. Rodney Glasgow hefur verið duglegur að tjá sig um ástandið í Bandaríkjunum á Twitter síðustu daga. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið ósk foreldra hans að hann héldi áfram á búa í Evrópu eins og sjá má í færslu hans hér fyrir neðan. My people are hurt, angry, confused and sad. But the most hurtful thing is that black people voices are not heard and we are not seen as equals when it comes to white america. There s a reason my parents want me to keep living in Europe because of this.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 „Mitt fólk er í sárum, öskureitt, ráðvillt og sorgmætt. Það sem særir þó mest er að það er ekki hlustað á svart fólk og það er ekki litið á okkur sem jafningja í hinni hvítu Ameríku. Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar mínir vilja að ég haldi áfram að búa í Evrópu,“ skrifaði Rodney Glasgow á Twitter síðu sína. Fólk út um allan heim er hneykslað yfir meðferðinni á blökkumanninum George Floyd en hann hann dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í næstum því níu mínútur. Mikil mótmæli hafa verið út um öll Bandaríkjamenn og þau hafa náð til Evrópu og annarra heimshluta. Rodney Glasgow var með fleiri færslur eins og sjá má hér fyrir neðan. Even in peaceful protests, people are being arrested. When I get asked about living in America, my views are mixed because of growing up in America even though I made it out. Your still reminded your still black and it s wrong.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 I have friends whose parents are officers, and family members who are officers and love them. I have friends of all different nationalities and they are seeing this on our side, supporting black people. That s what s gonna have to happen. Everyone supporting and speaking up.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Rodney er 180 sentimetra bakvörður sem er fæddur árið 1992. Hann er fæddur í Bandaríkjunum en er með breskt vegabréf. Rodney útskrifaðist úr Virginia Military herháskólanum árið 2014 en þar var hann með 18,8 stig, 4,1 frákast og 5,8 stoðsendingar á leik. Með VMI háskólanum lék einmitt annar fyrrum leikmaður Njarðvíkur, Travis Holmes. Eftir útskrift úr háskóla hefur Rodney leikið í Sviss, Belgíu, Slóvakíu (tvö ár) og svo lék hann með Newcastle í ensku deildinni síðastliðinn vetur þar sem hann varð enskur bikarmeistari. Rodney Glasgow hefur verið duglegur að tjá sig um ástandið í Bandaríkjunum á Twitter síðustu daga. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið ósk foreldra hans að hann héldi áfram á búa í Evrópu eins og sjá má í færslu hans hér fyrir neðan. My people are hurt, angry, confused and sad. But the most hurtful thing is that black people voices are not heard and we are not seen as equals when it comes to white america. There s a reason my parents want me to keep living in Europe because of this.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 „Mitt fólk er í sárum, öskureitt, ráðvillt og sorgmætt. Það sem særir þó mest er að það er ekki hlustað á svart fólk og það er ekki litið á okkur sem jafningja í hinni hvítu Ameríku. Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar mínir vilja að ég haldi áfram að búa í Evrópu,“ skrifaði Rodney Glasgow á Twitter síðu sína. Fólk út um allan heim er hneykslað yfir meðferðinni á blökkumanninum George Floyd en hann hann dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í næstum því níu mínútur. Mikil mótmæli hafa verið út um öll Bandaríkjamenn og þau hafa náð til Evrópu og annarra heimshluta. Rodney Glasgow var með fleiri færslur eins og sjá má hér fyrir neðan. Even in peaceful protests, people are being arrested. When I get asked about living in America, my views are mixed because of growing up in America even though I made it out. Your still reminded your still black and it s wrong.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 I have friends whose parents are officers, and family members who are officers and love them. I have friends of all different nationalities and they are seeing this on our side, supporting black people. That s what s gonna have to happen. Everyone supporting and speaking up.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira