Ólöf Helga heim til Grindavíkur: „Hef þjálfað þær margar með góðum árangri“ Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2020 22:32 Ólöf Helga Pálsdóttir er öllum hnútum kunnug hjá Grindavík. MYND/GRINDAVÍK Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023. Ólöf Helga er Grindvíkingum að góðu kunn. Hún lék upp alla yngri flokka hjá félaginu og var lykilleikmaður í meistaraflokki félagsins um árabil. Hún hefur síðustu tvö tímabil þjálfað meistaraflokk kvenna hjá Haukum í Dominos-deildinni en var áður sigursæll þjálfari í yngri flokkum hjá Grindavík. Hún tekur við Grindavík af Jóhanni Árna Ólafssyni sem stýrði liðinu upp úr 1. deild á sinni fyrstu leiktíð með liðinu en liðið hafnaði svo í neðsta sæti Domino's-deildarinnar í ár. „Ég er mjög þakklát fyrir tækifærið til að hjálpa við uppbyggingu míns uppeldisfélags og get ekki beðið eftir að hitta stelpurnar og byrja. Ég hef þjálfað þær margar áður með góðum árangri og ég efast ekki um að getum haldið áfram góðu samstarfi. Grindavíkurhjartað er sterkt og það er frábært að vera orðin aftur hluti af þessari öflugu körfuboltafjölskyldu í Grindavík,“ segir Ólöf Helga. Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, er afar ánægður að endurheimta Ólöf Helgu aftur heim til Grindavíkur. „Ólöf er gríðarlega flottur þjálfari sem hefur safnað reynslu og er komin aftur heim. Við treystum henni fyrir þessu krefjandi verkefni og það verður mjög gaman að fylgjast með stelpunum á komandi tímabilum með Ólöfu í brúnni.” Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn UMF Grindavík Tengdar fréttir Daníel áfram með karlalið Grindavíkur en Jóhann hættur með kvennaliðið Þrátt fyrir að hafa reynt að fá Finn Frey Stefánsson verður Daníel Guðni Guðmundsson áfram með karlalið Grindavíkur í körfubolta. Grindvíkingar þurfa hins vegar að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. 8. maí 2020 11:07 Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023. Ólöf Helga er Grindvíkingum að góðu kunn. Hún lék upp alla yngri flokka hjá félaginu og var lykilleikmaður í meistaraflokki félagsins um árabil. Hún hefur síðustu tvö tímabil þjálfað meistaraflokk kvenna hjá Haukum í Dominos-deildinni en var áður sigursæll þjálfari í yngri flokkum hjá Grindavík. Hún tekur við Grindavík af Jóhanni Árna Ólafssyni sem stýrði liðinu upp úr 1. deild á sinni fyrstu leiktíð með liðinu en liðið hafnaði svo í neðsta sæti Domino's-deildarinnar í ár. „Ég er mjög þakklát fyrir tækifærið til að hjálpa við uppbyggingu míns uppeldisfélags og get ekki beðið eftir að hitta stelpurnar og byrja. Ég hef þjálfað þær margar áður með góðum árangri og ég efast ekki um að getum haldið áfram góðu samstarfi. Grindavíkurhjartað er sterkt og það er frábært að vera orðin aftur hluti af þessari öflugu körfuboltafjölskyldu í Grindavík,“ segir Ólöf Helga. Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, er afar ánægður að endurheimta Ólöf Helgu aftur heim til Grindavíkur. „Ólöf er gríðarlega flottur þjálfari sem hefur safnað reynslu og er komin aftur heim. Við treystum henni fyrir þessu krefjandi verkefni og það verður mjög gaman að fylgjast með stelpunum á komandi tímabilum með Ólöfu í brúnni.”
Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn UMF Grindavík Tengdar fréttir Daníel áfram með karlalið Grindavíkur en Jóhann hættur með kvennaliðið Þrátt fyrir að hafa reynt að fá Finn Frey Stefánsson verður Daníel Guðni Guðmundsson áfram með karlalið Grindavíkur í körfubolta. Grindvíkingar þurfa hins vegar að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. 8. maí 2020 11:07 Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Daníel áfram með karlalið Grindavíkur en Jóhann hættur með kvennaliðið Þrátt fyrir að hafa reynt að fá Finn Frey Stefánsson verður Daníel Guðni Guðmundsson áfram með karlalið Grindavíkur í körfubolta. Grindvíkingar þurfa hins vegar að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. 8. maí 2020 11:07
Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28. febrúar 2020 13:00