Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Sylvía Hall skrifar 2. júlí 2019 13:44 Kylie Jenner. Vísir/Getty Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. Helstu leikmenn í því voru þau Tristan Thompson, barnsfaðir og fyrrverandi kærasti Khloé Kardashian, og Jordyn Woods sem var um tíma besta vinkona yngstu Kardashian systurinnar. Framhjáhaldið var umtalað á sínum tíma og hefur sýning þáttarins síðasta sunnudag komið málinu í sviðsljósið á ný. Þar má sjá viðbrögð fjölskyldunnar við fréttunum, þar á meðal þegar Kylie kemur vinkonu sinni til varnar. Þegar fréttir bárust af því að Woods og Thompson höfðu verið innileg í teiti hjá Kylie ætlaði allt um koll að keyra. Í kjölfarið birti Kim Kardashian myndband á Instagram þar sem lagið „Don‘t Mess With My Man“ spilaðist og túlkuðu margir það sem skýr skilaboð til Woods. „Mér finnst við vera stærri en þetta, við erum betri en þetta. Frekar hringja í hana eða tala við hana í persónu. Við þurfum ekki að leggja neinn í einelti,“ sagði Kylie í tilfinningaríku símtali við eldri systur sína Kim. Málið tók greinilega á Kylie sem barðist við gráturinn í símtalinu. Hún sagðist hafa hitt Woods eftir atvikið þegar hún kom og sótti eigur sínar, en Kylie og Woods bjuggu saman um tíma. „Ég sá það í augunum hennar, þetta tekur greinilega á hana,“ sagði Kylie og bætti við að enginn ætti svona framkomu skilið. Kim eyddi í kjölfarið myndbandinu. kylie, the little sister, had to call these 2 grown women, both nearly pushing forty, to tell them to stop bullying jordyn. kylie obviously shows a bigger level of maturity. #KUWTK pic.twitter.com/C4vrmViNGC— ivy (@100percentugly) July 1, 2019 Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. Helstu leikmenn í því voru þau Tristan Thompson, barnsfaðir og fyrrverandi kærasti Khloé Kardashian, og Jordyn Woods sem var um tíma besta vinkona yngstu Kardashian systurinnar. Framhjáhaldið var umtalað á sínum tíma og hefur sýning þáttarins síðasta sunnudag komið málinu í sviðsljósið á ný. Þar má sjá viðbrögð fjölskyldunnar við fréttunum, þar á meðal þegar Kylie kemur vinkonu sinni til varnar. Þegar fréttir bárust af því að Woods og Thompson höfðu verið innileg í teiti hjá Kylie ætlaði allt um koll að keyra. Í kjölfarið birti Kim Kardashian myndband á Instagram þar sem lagið „Don‘t Mess With My Man“ spilaðist og túlkuðu margir það sem skýr skilaboð til Woods. „Mér finnst við vera stærri en þetta, við erum betri en þetta. Frekar hringja í hana eða tala við hana í persónu. Við þurfum ekki að leggja neinn í einelti,“ sagði Kylie í tilfinningaríku símtali við eldri systur sína Kim. Málið tók greinilega á Kylie sem barðist við gráturinn í símtalinu. Hún sagðist hafa hitt Woods eftir atvikið þegar hún kom og sótti eigur sínar, en Kylie og Woods bjuggu saman um tíma. „Ég sá það í augunum hennar, þetta tekur greinilega á hana,“ sagði Kylie og bætti við að enginn ætti svona framkomu skilið. Kim eyddi í kjölfarið myndbandinu. kylie, the little sister, had to call these 2 grown women, both nearly pushing forty, to tell them to stop bullying jordyn. kylie obviously shows a bigger level of maturity. #KUWTK pic.twitter.com/C4vrmViNGC— ivy (@100percentugly) July 1, 2019
Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58
Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16