Jóhannes Haukur lætur Ian McKellen heyra það í nýrri stiklu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2019 10:00 Jóhannes Haukur deilir atriði með Ian McKellen. Mynd/Skjáskot Jóhannes Haukur Hauksson er á meðal leikara í myndinni The Good Liar sem skartar bresku stórleikurunum Ian McKellen og Helen Mirren í aðalhlutverki. Jóhannes Haukur vekur athygli á því á Twitter að hann láti McKellen heyra það í nýrri stiklu fyrir myndina sem kom út í gær. „jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu,“ skrifar Jóhannes Haukur á Twitter og vísar þar í aðalleikarana tvö. Í stiklunni má sjá Jóhannes Hauk í hlutverki sínu segjast vita ýmislegt um persónuna sem McKellen leikur. McKellen leikur svikahrapp í myndinni en Mirren leikur fórnarlamb hans. Óvænt tengsl myndast hins vegar á milli þeirra tveggja en um spennumynd er að ræða í leikstjórn Bill Condon. Jóhannes Haukur er ekki í ónýtum félagsskap í myndinni en Ian McKellen á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hann er þó líklega helst þekktur fyrir túlkuns á töframanninum Gandálfi í þríleiknum um Hringadróttinssögu. Svipaða sögu má segja um Helen Mirren en hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki árið 2007 fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretlandsdrottning í kvikmyndinni The Queen.Jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu. https://t.co/Wmxb6ZR4Nj — Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 26, 2019 Hollywood Tengdar fréttir Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18. maí 2019 10:00 Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. 23. apríl 2019 16:00 Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. 7. september 2018 14:09 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Jóhannes Haukur Hauksson er á meðal leikara í myndinni The Good Liar sem skartar bresku stórleikurunum Ian McKellen og Helen Mirren í aðalhlutverki. Jóhannes Haukur vekur athygli á því á Twitter að hann láti McKellen heyra það í nýrri stiklu fyrir myndina sem kom út í gær. „jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu,“ skrifar Jóhannes Haukur á Twitter og vísar þar í aðalleikarana tvö. Í stiklunni má sjá Jóhannes Hauk í hlutverki sínu segjast vita ýmislegt um persónuna sem McKellen leikur. McKellen leikur svikahrapp í myndinni en Mirren leikur fórnarlamb hans. Óvænt tengsl myndast hins vegar á milli þeirra tveggja en um spennumynd er að ræða í leikstjórn Bill Condon. Jóhannes Haukur er ekki í ónýtum félagsskap í myndinni en Ian McKellen á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hann er þó líklega helst þekktur fyrir túlkuns á töframanninum Gandálfi í þríleiknum um Hringadróttinssögu. Svipaða sögu má segja um Helen Mirren en hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki árið 2007 fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretlandsdrottning í kvikmyndinni The Queen.Jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu. https://t.co/Wmxb6ZR4Nj — Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 26, 2019
Hollywood Tengdar fréttir Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18. maí 2019 10:00 Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. 23. apríl 2019 16:00 Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. 7. september 2018 14:09 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18. maí 2019 10:00
Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. 23. apríl 2019 16:00
Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. 7. september 2018 14:09