Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2019 11:30 Hailey Baldwin og Justin Bieber á góðri stundu. vísir/getty Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Hjónin ætla aftur á móti að halda heljarinnar stjörnubrúðkaup og það mjög fljótlega eins og Vulture greinir frá. Baldwin og Bieber tóku saman aftur á síðasta ári en þau höfðu verið í ástarsambandi árið 2016. Nú strax er mikið fjölmiðlafár hafið í kringum væntanlegt brúðkaup og er þetta vitað um fyrirhugaða veislu:Athöfnin fer fram dagana 28. febrúar – 3. mars í Los Angeles. Ekki er ljóst hvað nákvæmlega hvaða dag en vinir og ættingjar hafa verið beðnir um að taka þessa helgi frá. Bieber á sjálfur afmæli 1.mars og verður hann 25 ára í ár.Búast má við heljarinnar athöfn af kristnum sið.Dansarar eru nú þegar byrjaðir að æfa sig fyrir athöfnina og koma þeir að einhverju leyti við sögu.Persónulegur plötusnúður Justin Bieber, Tay James, mun sjá um tónlistina.Á gestalistanum verða meðal annars: Kylie Jenner og Travis Scott. Alaia og Ireland Baldwin sem verða brúðarmeyjar. Jazmyn, yngri systir Justin Biber verður blómastúlka. Kardashian-systurnar mæta og einnig Gigi Hadid. Ekki er ljóst hvaða meðlimir úr Baldwin fjölskyldunni láta sjá sig. View this post on InstagramMy wife is awesome A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Nov 15, 2018 at 9:43am PST Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Hjónin ætla aftur á móti að halda heljarinnar stjörnubrúðkaup og það mjög fljótlega eins og Vulture greinir frá. Baldwin og Bieber tóku saman aftur á síðasta ári en þau höfðu verið í ástarsambandi árið 2016. Nú strax er mikið fjölmiðlafár hafið í kringum væntanlegt brúðkaup og er þetta vitað um fyrirhugaða veislu:Athöfnin fer fram dagana 28. febrúar – 3. mars í Los Angeles. Ekki er ljóst hvað nákvæmlega hvaða dag en vinir og ættingjar hafa verið beðnir um að taka þessa helgi frá. Bieber á sjálfur afmæli 1.mars og verður hann 25 ára í ár.Búast má við heljarinnar athöfn af kristnum sið.Dansarar eru nú þegar byrjaðir að æfa sig fyrir athöfnina og koma þeir að einhverju leyti við sögu.Persónulegur plötusnúður Justin Bieber, Tay James, mun sjá um tónlistina.Á gestalistanum verða meðal annars: Kylie Jenner og Travis Scott. Alaia og Ireland Baldwin sem verða brúðarmeyjar. Jazmyn, yngri systir Justin Biber verður blómastúlka. Kardashian-systurnar mæta og einnig Gigi Hadid. Ekki er ljóst hvaða meðlimir úr Baldwin fjölskyldunni láta sjá sig. View this post on InstagramMy wife is awesome A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Nov 15, 2018 at 9:43am PST
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41
Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29
Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35
Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15