Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. september 2018 11:28 Primera Air þykir ekki standa sig vel í að vinna úr kvörtunum viðskipta vina sinna í Svíþjóð. Vísir/getty Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á „svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. Ástæðan er tregða flugfélagsins við að greiða viðskiptavinum sínum bætur, til að mynda vegna seinkunar á flugi, en í frétt SVT segir að Primera Air hafi alls neitað að greiða viðskiptavinum rúmlega 1,3 milljónir íslenskra króna í fyrra. Meðal annarra flugfélaga sem rata ofarlega á svarta listann eru Wizz Air, Turkish Airlines, Lufthansa og Air China. Í samtali við SVT segir ritstjóri Vagabond að flestar kvartanir flugfarþega tengist seinkunum. Það skýrist að miklu leyti af harðri samkeppni í flugbransanum, til að mynda með tilkomu nýrra flugfélaga, sem stytti tímann sem flugfélög hafa til að athafna sig á flugvöllum. Því megi ekki mikið út af bregða ætli flugfélög að halda áætlun og um leið sleppa við bótakröfur frá viðskiptavinum sínum. Ritstjórinn undirstrikar að svarti listinn heldur aðeins utan um þau flugfélög sem þykja standa sig verst í að vinna úr kvörtunum viðskiptvina sinn. Ekki sé um að ræða úttekt á lélegri þjónustu um borð, almennri stundvísi eða ánægju viðskiptavina. Vélar á vegum Primera Air-samstæðunnar fljúga frá Íslandi undir flugrekstrarleyfi sem skráð er í Lettlandi. Félagið flýgur fyrir íslenskar ferðaskrifstofur og flugfreyju- og þjónar um borð í vélum félagsins eru flest frá Lettlandi. Fréttir af flugi Lettland Tengdar fréttir WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á „svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. Ástæðan er tregða flugfélagsins við að greiða viðskiptavinum sínum bætur, til að mynda vegna seinkunar á flugi, en í frétt SVT segir að Primera Air hafi alls neitað að greiða viðskiptavinum rúmlega 1,3 milljónir íslenskra króna í fyrra. Meðal annarra flugfélaga sem rata ofarlega á svarta listann eru Wizz Air, Turkish Airlines, Lufthansa og Air China. Í samtali við SVT segir ritstjóri Vagabond að flestar kvartanir flugfarþega tengist seinkunum. Það skýrist að miklu leyti af harðri samkeppni í flugbransanum, til að mynda með tilkomu nýrra flugfélaga, sem stytti tímann sem flugfélög hafa til að athafna sig á flugvöllum. Því megi ekki mikið út af bregða ætli flugfélög að halda áætlun og um leið sleppa við bótakröfur frá viðskiptavinum sínum. Ritstjórinn undirstrikar að svarti listinn heldur aðeins utan um þau flugfélög sem þykja standa sig verst í að vinna úr kvörtunum viðskiptvina sinn. Ekki sé um að ræða úttekt á lélegri þjónustu um borð, almennri stundvísi eða ánægju viðskiptavina. Vélar á vegum Primera Air-samstæðunnar fljúga frá Íslandi undir flugrekstrarleyfi sem skráð er í Lettlandi. Félagið flýgur fyrir íslenskar ferðaskrifstofur og flugfreyju- og þjónar um borð í vélum félagsins eru flest frá Lettlandi.
Fréttir af flugi Lettland Tengdar fréttir WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28