Ótrúleg endurkoma í Austurríki Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2018 21:15 Varnarmenn Lazio trúa ekki sínum eigin augum á meðan leikmenn Salzburg fagna eins og óðir menn. vísir/afp Atletico Madrid, Olympique Marseille og Salzburg eru komin í undanúrslit Evrópudeildarinnar ásamt Arsenal en átta liða úrslitin kláruðust í kvöld. Atletico Madrid vann Sporting 2-0 í fyrri leik liðanna en tapaði 1-0 í Portúgal í kvöld. Fredy Montero kom Sporting yfir á 28. mínútu en nær komust þeir ekki og Atletico fer áfram með herkjum. Það voru meiri læti í hinum tveimur leikjunum. Lazio var í ágætri stöðu eftir 4-2 sigur gegn Salzburg í fyrri leik liðanna en Salzburg blés til veislu á heimavelli í kvöld og vann 4-1. Eftir að hafa lent 1-0 undir á 55. mínútu og samanlagt 5-2 skoraði liðið fjögur mörk á næstu tuttugu mínútum og tryggði sig áfram á lygilegan hátt. Samanlagt 6-5, Salzburg í vil. RB Leipzig leiddi 1-0 gegn Marseille eftir fyrri leik liðanna en í kvöld litu sjö mörk dagsins ljós í Frakklandi en Marseille hafði betur, 5-2. Leipzig komst yfir og minnkaði svo aftur muninn í 3-2. Mörk frá Dimitri Payet, fyrrum leikmanni West Ham, og Hiroki Sakai í uppbótartíma skutu franska liðinu áfram. Þjóðverjarnir sitja eftir með sárt ennið. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Atletico Madrid, Olympique Marseille og Salzburg eru komin í undanúrslit Evrópudeildarinnar ásamt Arsenal en átta liða úrslitin kláruðust í kvöld. Atletico Madrid vann Sporting 2-0 í fyrri leik liðanna en tapaði 1-0 í Portúgal í kvöld. Fredy Montero kom Sporting yfir á 28. mínútu en nær komust þeir ekki og Atletico fer áfram með herkjum. Það voru meiri læti í hinum tveimur leikjunum. Lazio var í ágætri stöðu eftir 4-2 sigur gegn Salzburg í fyrri leik liðanna en Salzburg blés til veislu á heimavelli í kvöld og vann 4-1. Eftir að hafa lent 1-0 undir á 55. mínútu og samanlagt 5-2 skoraði liðið fjögur mörk á næstu tuttugu mínútum og tryggði sig áfram á lygilegan hátt. Samanlagt 6-5, Salzburg í vil. RB Leipzig leiddi 1-0 gegn Marseille eftir fyrri leik liðanna en í kvöld litu sjö mörk dagsins ljós í Frakklandi en Marseille hafði betur, 5-2. Leipzig komst yfir og minnkaði svo aftur muninn í 3-2. Mörk frá Dimitri Payet, fyrrum leikmanni West Ham, og Hiroki Sakai í uppbótartíma skutu franska liðinu áfram. Þjóðverjarnir sitja eftir með sárt ennið.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira