Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur 22. desember 2017 12:00 Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er ný bók sem gaman er að lesa saman og ræða til að útvíkka sjóndeildarhringinn. Hún hentar öllum aldurshópum. „Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er eftir tvær ítalskar konur sem heita Elena Favilli og Francesca Cavallo. Þeim þótti vanta bók með sögum af alvöru konum og stelpum sem væru góðar fyrirmyndar fyrir stelpur á öllum aldri. Sögurnar byrja oftast á „Einu sinni var ...“, eins og ævintýrin, og hver opna er sett upp sem frásögn af lífshlaupi sögupersónunnar og mynd af henni. Þetta kemur afar fallega út. Sögurnar segja frá mótandi atviki í lífi þessara kvenna og stúlkna og á hverri opnu er líka tilvitnun í viðkomandi persónu,“ segir Stella Soffía Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri útgáfu hjá Forlaginu.Falleg og eiguleg bókHöfundarnir söfnuðu fyrir útgáfu bókarinnar á hópsöfnunarsíðu en áttu ekki von á þeim gífurlegu undirtektum sem söfnunin hlaut, að sögn Stellu. „Það var greinilegt að fleiri töldu þörf á bók á borð við þessa því viðbrögðin fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Mikið er lagt í þessa bók, hún er mjög eiguleg, fallega innbundin og höfundarnir fengu listamenn í lið með sér sem myndskreyttu hana á glæsilegan hátt,“ upplýsir Stella.Hetjur frá ýmsum tímabilumSöguhetjurnar í Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur eru frá ýmsum tímabilum. „Hér eru á ferðinni sögur af konum frá Egyptalandi til forna og allt til nútímans. Sögurnar eru m.a. um stjórnmálakonur, vísindakonur, prinsessur, drottningar, sjóræningja, listakonur og íþróttakonur frá öllum heimsins hornum. Margar þessara kvenna hafa ekki hlotið mikla athygli þrátt fyrir ýmsar merkilegar uppgötvanir og fífldjörf ævintýri en þær eru allar góðar góðar fyrirmyndir fyrir stelpur sem vilja breyta heiminum. Þarna má sem dæmi lesa um mjög ungar og áhugaverðar konur sem hafa, þrátt fyrir ungan aldur, afrekað ýmislegt stórkostlegt,“ segir Stella. Þótt bókin heiti Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er hún að sjálfsögðu fyrir alla, stelpur og stráka og mömmur og pabba. „Þetta er frábær bók til að lesa saman og ræða, og líka til að víkka út sjóndeildarhringinn. Hún er flokkuð sem barnabók en hentar fyrir alla aldurshópa,“ bendir Stella á. Magnea Matthíasdóttir þýddi Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur. Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Sjá meira
Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er ný bók sem gaman er að lesa saman og ræða til að útvíkka sjóndeildarhringinn. Hún hentar öllum aldurshópum. „Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er eftir tvær ítalskar konur sem heita Elena Favilli og Francesca Cavallo. Þeim þótti vanta bók með sögum af alvöru konum og stelpum sem væru góðar fyrirmyndar fyrir stelpur á öllum aldri. Sögurnar byrja oftast á „Einu sinni var ...“, eins og ævintýrin, og hver opna er sett upp sem frásögn af lífshlaupi sögupersónunnar og mynd af henni. Þetta kemur afar fallega út. Sögurnar segja frá mótandi atviki í lífi þessara kvenna og stúlkna og á hverri opnu er líka tilvitnun í viðkomandi persónu,“ segir Stella Soffía Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri útgáfu hjá Forlaginu.Falleg og eiguleg bókHöfundarnir söfnuðu fyrir útgáfu bókarinnar á hópsöfnunarsíðu en áttu ekki von á þeim gífurlegu undirtektum sem söfnunin hlaut, að sögn Stellu. „Það var greinilegt að fleiri töldu þörf á bók á borð við þessa því viðbrögðin fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Mikið er lagt í þessa bók, hún er mjög eiguleg, fallega innbundin og höfundarnir fengu listamenn í lið með sér sem myndskreyttu hana á glæsilegan hátt,“ upplýsir Stella.Hetjur frá ýmsum tímabilumSöguhetjurnar í Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur eru frá ýmsum tímabilum. „Hér eru á ferðinni sögur af konum frá Egyptalandi til forna og allt til nútímans. Sögurnar eru m.a. um stjórnmálakonur, vísindakonur, prinsessur, drottningar, sjóræningja, listakonur og íþróttakonur frá öllum heimsins hornum. Margar þessara kvenna hafa ekki hlotið mikla athygli þrátt fyrir ýmsar merkilegar uppgötvanir og fífldjörf ævintýri en þær eru allar góðar góðar fyrirmyndir fyrir stelpur sem vilja breyta heiminum. Þarna má sem dæmi lesa um mjög ungar og áhugaverðar konur sem hafa, þrátt fyrir ungan aldur, afrekað ýmislegt stórkostlegt,“ segir Stella. Þótt bókin heiti Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er hún að sjálfsögðu fyrir alla, stelpur og stráka og mömmur og pabba. „Þetta er frábær bók til að lesa saman og ræða, og líka til að víkka út sjóndeildarhringinn. Hún er flokkuð sem barnabók en hentar fyrir alla aldurshópa,“ bendir Stella á. Magnea Matthíasdóttir þýddi Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur.
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Sjá meira