Handtökuskipun gefin út á hendur Rose McGowan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2017 22:07 Rose McGowan er þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Charmed og kvikmyndum á borð við Scream. Vísir/Getty Lögreglan í Washington hefur gefið út handtökuskipun á hendur bandarísku leikkonunni Rose McGowan. Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. BBC greinir frá. Vill lögreglan hafa hendur í hári leikkonunnar vegna ólöglegra lyfja sem fundust í tösku sem leikkonan er sögð hafa skilið eftir um borð í flugvél United Airlines á flugvellinum í Washington. Handtökuskipunin var gefin út í febrúar en talsmenn lögreglunnar segja að hún hafi reynt að ná tali af leikkonunni síðan þá svo hún geti mætt fyrir rétt. McGowan hefur verið miðpunktur umræðunnar um kynferðisbrot kvikmyndaframleiðandands Harvey Weinstein. Steig hún fram nýverið og sakaði hann um að hafa nauðgað henni á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 1997. Leikkonan tjáði sig um handtökuskipunina á Twitter í gær þar sem hún velti því fyrir sér hvort að einhver væri að reyna að þagga niðri í henni. Hún segir málið allt vera „algjört kjaftæði“. Are they trying to silence me? There is a warrant out for my arrest in Virginia. What a load of HORSESHIT.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 Bandaríkin Hollywood Mál Harvey Weinstein Tengdar fréttir Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Lögreglan í Washington hefur gefið út handtökuskipun á hendur bandarísku leikkonunni Rose McGowan. Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. BBC greinir frá. Vill lögreglan hafa hendur í hári leikkonunnar vegna ólöglegra lyfja sem fundust í tösku sem leikkonan er sögð hafa skilið eftir um borð í flugvél United Airlines á flugvellinum í Washington. Handtökuskipunin var gefin út í febrúar en talsmenn lögreglunnar segja að hún hafi reynt að ná tali af leikkonunni síðan þá svo hún geti mætt fyrir rétt. McGowan hefur verið miðpunktur umræðunnar um kynferðisbrot kvikmyndaframleiðandands Harvey Weinstein. Steig hún fram nýverið og sakaði hann um að hafa nauðgað henni á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 1997. Leikkonan tjáði sig um handtökuskipunina á Twitter í gær þar sem hún velti því fyrir sér hvort að einhver væri að reyna að þagga niðri í henni. Hún segir málið allt vera „algjört kjaftæði“. Are they trying to silence me? There is a warrant out for my arrest in Virginia. What a load of HORSESHIT.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017
Bandaríkin Hollywood Mál Harvey Weinstein Tengdar fréttir Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32