Mjaltakona fær 1,7 milljónir í vangoldin laun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. september 2017 21:25 Konan starfaði við mjaltir á kúabúi að Grund í Eyjafirði Vísir/Stefán Hæstiréttur dæmdi í dag fyrirtækið Ljósaborg ehf skylt til að borga konu, sem hafði starfað hjá fyrirtækinu, vangoldin laun upp á 1.684.913 milljónir króna. Konan starfaði við mjaltir á kúabúi að Grund í Eyjafirði frá 1. september 2013 þar til samið var um starfslok hennar þann 11. júlí árið 2015. Sá konan sjálf um að skrá vinnutíma sína í dagbók búsins og þá bar hún einnig ábyrgð á að koma upplýsingum um vinnustundir til yfirmanns síns í lok hvers mánaðar.Ekki gerður skriflegur ráðningarsamningur Samkvæmt launaseðili konunnar frá maí 2014 voru samtals 75,6 yfirvinnutímar dregnir frá launum hennar vegna apríl mánaðar og 5,5 tímar vegna maímánaðar 2014. Leitaði konan réttar síns og komst að þvi að útreikningur launa hennar hafi ekki verið samkvæmt kjarasamningum. Ekki var gerður skriflegur ráðningarsamningur við konuna og var deilt um hvort samið hefði verið um rofinn vinnutíma. Í kjarasamingum um kaup og kjör starfsmanna sem vinna við almenn landbúnaðarstörf er kveðið á um að í ráðningarsamningi skuli koma fram ef sérstaklega væri samið um vinnutíma, meðal annars rofinn vinnutíma. Talið var að það væri á herðum Ljósaborgar að sanna hvort samið hefði verið eða ekki og hafi það ekki verið gert. Sem fyrr segir er fyrirtækinu skylt að borga konunni tæpar 1,7 miljónir króna og þá var því einnig gert að greiða konunni samtals 1,5 milljónir í málskostnað bæði í héraðsdómi og fyrir Hæstarétti. Dómsmál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag fyrirtækið Ljósaborg ehf skylt til að borga konu, sem hafði starfað hjá fyrirtækinu, vangoldin laun upp á 1.684.913 milljónir króna. Konan starfaði við mjaltir á kúabúi að Grund í Eyjafirði frá 1. september 2013 þar til samið var um starfslok hennar þann 11. júlí árið 2015. Sá konan sjálf um að skrá vinnutíma sína í dagbók búsins og þá bar hún einnig ábyrgð á að koma upplýsingum um vinnustundir til yfirmanns síns í lok hvers mánaðar.Ekki gerður skriflegur ráðningarsamningur Samkvæmt launaseðili konunnar frá maí 2014 voru samtals 75,6 yfirvinnutímar dregnir frá launum hennar vegna apríl mánaðar og 5,5 tímar vegna maímánaðar 2014. Leitaði konan réttar síns og komst að þvi að útreikningur launa hennar hafi ekki verið samkvæmt kjarasamningum. Ekki var gerður skriflegur ráðningarsamningur við konuna og var deilt um hvort samið hefði verið um rofinn vinnutíma. Í kjarasamingum um kaup og kjör starfsmanna sem vinna við almenn landbúnaðarstörf er kveðið á um að í ráðningarsamningi skuli koma fram ef sérstaklega væri samið um vinnutíma, meðal annars rofinn vinnutíma. Talið var að það væri á herðum Ljósaborgar að sanna hvort samið hefði verið eða ekki og hafi það ekki verið gert. Sem fyrr segir er fyrirtækinu skylt að borga konunni tæpar 1,7 miljónir króna og þá var því einnig gert að greiða konunni samtals 1,5 milljónir í málskostnað bæði í héraðsdómi og fyrir Hæstarétti.
Dómsmál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira