Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2017 19:45 Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Mönnum var mjög heitt í hamsi og endaði þetta allt á því að Brynjar Björn Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, og Pétur Viðarsson, leikmaður FH, fengu að líta rauða spjaldið. „Það virðist vera sem FH-ingarnir séu að kvarta yfir því að það hafi ekki verið dæmd aukaspyrna þegar Ólafur Karl Finsen fór í Gunnar [Nielsen],“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í Pepsi-mörkunum í gær og vísaði til jöfnunarmarks Stjörnunnar sem Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði í uppbótartíma. Reynir Leósson var ekki hrifinn af framkomu þjálfara Stjörnunnar eftir leikinn. „Auðvitað er aldrei gott að sjá leikmenn gera þetta en þegar við sjáum tvo þjálfara fremsta í flokki þá finnst mér það algjörlega yfir strikið. Að tveir aðstoðarþjálfarar í sama liðinu láti reka sig út af finnst mér glórulaust,“ sagði Reynir. „Þetta fór algjörlega úr böndunum. Ég held að Vilhjálmur Alvar [Þórarinsson, dómari leiksins] hafi gert eins vel og hann gat í þessu tilfelli,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Leikmaður FH fékk flösku í andlitið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 11:23 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Mönnum var mjög heitt í hamsi og endaði þetta allt á því að Brynjar Björn Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, og Pétur Viðarsson, leikmaður FH, fengu að líta rauða spjaldið. „Það virðist vera sem FH-ingarnir séu að kvarta yfir því að það hafi ekki verið dæmd aukaspyrna þegar Ólafur Karl Finsen fór í Gunnar [Nielsen],“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í Pepsi-mörkunum í gær og vísaði til jöfnunarmarks Stjörnunnar sem Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði í uppbótartíma. Reynir Leósson var ekki hrifinn af framkomu þjálfara Stjörnunnar eftir leikinn. „Auðvitað er aldrei gott að sjá leikmenn gera þetta en þegar við sjáum tvo þjálfara fremsta í flokki þá finnst mér það algjörlega yfir strikið. Að tveir aðstoðarþjálfarar í sama liðinu láti reka sig út af finnst mér glórulaust,“ sagði Reynir. „Þetta fór algjörlega úr böndunum. Ég held að Vilhjálmur Alvar [Þórarinsson, dómari leiksins] hafi gert eins vel og hann gat í þessu tilfelli,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Leikmaður FH fékk flösku í andlitið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 11:23 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15
Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30
Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Leikmaður FH fékk flösku í andlitið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 11:23
Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02
Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00