Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2017 10:30 Jason Momoa, best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones og Ben Affleck í miklu fjöri hér á Íslandi. instagram. „Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðina,“ segir leikarinn Ben Affleck í stöðufærslu á Facebook. Á dögunum kom fram í erlendum miðlum að hann og Jennifer Garner, eiginkona hans, hafi ákveðið í sameiningu að hætta við að skilja. „Mig langar að lifa lífinu til hins ýtrasta og vera besti pabbi sem ég mögulega get. Mig langar að börnin mín viti að það sé ekkert að því að leita sér hjálpar þegar maður þarf á henni að halda.“ Affleck var hér á landi undir lok síðasta árs við tökur á stórmyndinni Justice League en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Sjá einnig: Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Þar sást hann meðal annars skemmta sér með leikaranum Jason Momoa, sem er best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones. Saman drukku þeir Guinnes-bjór og var greinilega mikið djammað hér á landi. „Ég er gríðarlega heppinn að fá stuðning, ást og umhyggju frá fjölskyldunni minni. Jen [Jennifer Garner] stóð við bakið á mér og sá um börnin á meðan ég var í meðferð. Þetta var aðeins fyrsta skrefið af mörgum í baráttu minni við fíknina.“ Hér má sjá myndina sem Jason Momoa setti inn á Instagram My man. The batman love ya bud @benaffleck we did it that's a wrap Mahalo to @guinness and @highlandparkofficial for taking care of aquaman and the JL crew. Odin my favorite ALOHA j A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT Íslandsvinir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
„Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðina,“ segir leikarinn Ben Affleck í stöðufærslu á Facebook. Á dögunum kom fram í erlendum miðlum að hann og Jennifer Garner, eiginkona hans, hafi ákveðið í sameiningu að hætta við að skilja. „Mig langar að lifa lífinu til hins ýtrasta og vera besti pabbi sem ég mögulega get. Mig langar að börnin mín viti að það sé ekkert að því að leita sér hjálpar þegar maður þarf á henni að halda.“ Affleck var hér á landi undir lok síðasta árs við tökur á stórmyndinni Justice League en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Sjá einnig: Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Þar sást hann meðal annars skemmta sér með leikaranum Jason Momoa, sem er best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones. Saman drukku þeir Guinnes-bjór og var greinilega mikið djammað hér á landi. „Ég er gríðarlega heppinn að fá stuðning, ást og umhyggju frá fjölskyldunni minni. Jen [Jennifer Garner] stóð við bakið á mér og sá um börnin á meðan ég var í meðferð. Þetta var aðeins fyrsta skrefið af mörgum í baráttu minni við fíknina.“ Hér má sjá myndina sem Jason Momoa setti inn á Instagram My man. The batman love ya bud @benaffleck we did it that's a wrap Mahalo to @guinness and @highlandparkofficial for taking care of aquaman and the JL crew. Odin my favorite ALOHA j A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT
Íslandsvinir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira