Óttast um fæðuöryggi Íslendinga: „Við búum á eyju“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 18:32 Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að stefna stjórnvalda varðandi fæðuöryggi, sé ábótavant. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. „Ég las stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og fór sérstaklega yfir landbúnaðarmálin og mér fannst þetta mjög rýrt og óskýrt.“ „Þetta snýst um tvennt, þetta snýst annarsvegar um matvælaöryggi, það er að segja, að fæðan sem við fáum sé örugg, laus við allskyns sýkingar og þess háttar. Við búum sem betur fer við mjög gott matvælaöryggi á Íslandi í dag. “ „Hin hliðin er fæðuöryggi, að nægt framboð af mat sé til staðar. Við erum ekki með heildstæða stefnu hvað varðar fæðuöryggi í dag.“ „Mig langar til að heyra hvaða skoðanir ráðherra hefur á því, vegna þess að við búum á eyju. Bilanir á rafmagnskerfi, skortur á olíu, náttúruhamfarir og höft á innflutningi geta haft veruleg áhrif á fæðuöryggi, vegna þess að við erum með litlar matarbyrgðir.“Erum við sjálfum okkur næg, ef eitthvað kemur upp, getum við framleitt nóg ofan í okkur?„Ég þori ekki að segja nákvæmlega til um það, ég veit ekki til þess hvort það séu til mælingar á því en við höfum gríðarleg tækifæri. Við erum með jarðhita, fiskinn í sjónum og ýmislegt fleira.“ „Til að mynda erum við að flytja inn gífurlegt magn af grænmeti. Við erum að flytja inn um 22 þúsund tonn af ári, á meðan við erum sjálf að framleiða um 15 þúsund tonn. Ég hef rætt mikið við garðyrkjubændur á suðurlandinu og það er mjög lítil nýliðun í þeim bransa, vegna þess að fjárfestingarkostnaðurinn og raforkukostnaður er hár.“ „Þarna geta yfirvöld án efa komið með aðgerðir til þess að bæta umhverfi garðyrkjunnar.“ „Mér finnst umræðan um innflutning mjög hávær og taka annað yfir. Mér finnst mikill tvískinnungur í því, því nú er vinsælt að tala um loftlagsmálin og matarsóun en það að flytja ekki matvæli á milli landa, fækkar kolefnisfótsporunum og dregur úr matarsóun.“ Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að stefna stjórnvalda varðandi fæðuöryggi, sé ábótavant. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. „Ég las stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og fór sérstaklega yfir landbúnaðarmálin og mér fannst þetta mjög rýrt og óskýrt.“ „Þetta snýst um tvennt, þetta snýst annarsvegar um matvælaöryggi, það er að segja, að fæðan sem við fáum sé örugg, laus við allskyns sýkingar og þess háttar. Við búum sem betur fer við mjög gott matvælaöryggi á Íslandi í dag. “ „Hin hliðin er fæðuöryggi, að nægt framboð af mat sé til staðar. Við erum ekki með heildstæða stefnu hvað varðar fæðuöryggi í dag.“ „Mig langar til að heyra hvaða skoðanir ráðherra hefur á því, vegna þess að við búum á eyju. Bilanir á rafmagnskerfi, skortur á olíu, náttúruhamfarir og höft á innflutningi geta haft veruleg áhrif á fæðuöryggi, vegna þess að við erum með litlar matarbyrgðir.“Erum við sjálfum okkur næg, ef eitthvað kemur upp, getum við framleitt nóg ofan í okkur?„Ég þori ekki að segja nákvæmlega til um það, ég veit ekki til þess hvort það séu til mælingar á því en við höfum gríðarleg tækifæri. Við erum með jarðhita, fiskinn í sjónum og ýmislegt fleira.“ „Til að mynda erum við að flytja inn gífurlegt magn af grænmeti. Við erum að flytja inn um 22 þúsund tonn af ári, á meðan við erum sjálf að framleiða um 15 þúsund tonn. Ég hef rætt mikið við garðyrkjubændur á suðurlandinu og það er mjög lítil nýliðun í þeim bransa, vegna þess að fjárfestingarkostnaðurinn og raforkukostnaður er hár.“ „Þarna geta yfirvöld án efa komið með aðgerðir til þess að bæta umhverfi garðyrkjunnar.“ „Mér finnst umræðan um innflutning mjög hávær og taka annað yfir. Mér finnst mikill tvískinnungur í því, því nú er vinsælt að tala um loftlagsmálin og matarsóun en það að flytja ekki matvæli á milli landa, fækkar kolefnisfótsporunum og dregur úr matarsóun.“
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira