Íbúðaverð hækkaði um 15 prósent 2016 Hörður Ægisson skrifar 19. janúar 2017 07:00 Fasteignaverð hefur ekki hækkað jafn mikið síðan 2007. vísir/anton brink Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um fimmtán prósent á árinu 2016, samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá. Hækkunin í desembermánuði nam 1,5 prósentum. Í umfjöllun Hagsjár Landsbankans um þróun fasteignaverðs kemur fram að fara þurfi allt aftur til ársins 2007 til að sjá álíka hækkanir á húsnæðisverði á höfuðborgarsvæðinu og orðið hafa á síðustu tólf mánuðum. Raunverð fasteigna hefur sömuleiðis hækkað mun meira en oft áður þar sem verðbólga hefur verið lág og stöðug síðustu misseri. „Vísitala neysluverðs án húsnæðis í desember var um 0,8 prósent lægri en nóvember 2015, þannig að allar nafnverðshækkanir á húsnæði síðasta árið koma nú fram sem raunverðshækkun og rúmlega það,“ segir í Hagsjá bankans. Raunverð fasteigna hækkaði um 11,2 prósent á árinu 2016. Hagfræðideild Landsbankans bendir á að mikilvæg ástæða mikilla verðhækkana fasteigna, einkum fjölbýlis, sé að framboð húsnæðis hefur verið minna en markaðurinn getur tekið við. Nú hilli hins vegar undir að nýjum íbúðum fjölgi á næstu misserum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignast meirihluta í Streifeneder ortho.production Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Sjá meira
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um fimmtán prósent á árinu 2016, samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá. Hækkunin í desembermánuði nam 1,5 prósentum. Í umfjöllun Hagsjár Landsbankans um þróun fasteignaverðs kemur fram að fara þurfi allt aftur til ársins 2007 til að sjá álíka hækkanir á húsnæðisverði á höfuðborgarsvæðinu og orðið hafa á síðustu tólf mánuðum. Raunverð fasteigna hefur sömuleiðis hækkað mun meira en oft áður þar sem verðbólga hefur verið lág og stöðug síðustu misseri. „Vísitala neysluverðs án húsnæðis í desember var um 0,8 prósent lægri en nóvember 2015, þannig að allar nafnverðshækkanir á húsnæði síðasta árið koma nú fram sem raunverðshækkun og rúmlega það,“ segir í Hagsjá bankans. Raunverð fasteigna hækkaði um 11,2 prósent á árinu 2016. Hagfræðideild Landsbankans bendir á að mikilvæg ástæða mikilla verðhækkana fasteigna, einkum fjölbýlis, sé að framboð húsnæðis hefur verið minna en markaðurinn getur tekið við. Nú hilli hins vegar undir að nýjum íbúðum fjölgi á næstu misserum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignast meirihluta í Streifeneder ortho.production Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Sjá meira