Mourinho ánægður með innkomu Rooney Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 08:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar með Wayne Rooney eftir markið í gærkvöldi. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Wayne Rooney, fyrirliða liðsins, fyrir innkomu hans í Evrópudeildarleiknum gegn Zorya frá Úkraínu í gærkvöldi. United vann leikinn, 1-0. Staðan var 0-0 þegar fyrirliðinn kom inn á en hann lagði upp sigurmarkið á skondinn hátt á 69. mínútu. Hann ætlaði að skora sjálfur en fékk boltann í hnéð þaðan sem hann fór hátt upp í loftið og inn á markteiginn þar sem Zlatan Ibrahimovic stangaði boltann í netið. United er nú með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins eftir óvænt tap gegn Feyenoord á útivelli í fyrstu umferð riðlakeppninnar. United spilaði alls ekki vel í leiknum í gærkvöldi en liðið fékk það sem það þurfti þegar Rooney kom inn á, að mati Mourinho.„Við spiluðum ekkert stórkostlega,“ viðurkenndi José Mourinho á blaðamannafundi eftir leik en United var þó miklu meira með boltann og fékk fleiri færi. Marcus Rashford skaut meðal annars í slána í fyrri hálfleik. „Rooney hló eftir leik og sagðist hafa gefið frábæra stoðsendingu. En í alvöru gaf hann mér það sem liðinu þurfti þegar hann kom inn á sem var að fá fleiri inn inn í teiginn.“ „Rooney er meiri framherji en Juan Mata og Juan var meira að sækja út á kantana. Anthony Martial kom líka með ferskleika inn og vildi reyna að drepa leikinn. Það tókst ekki en það sem hann gerði var gott,“ sagði José Mourinho. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Wayne Rooney, fyrirliða liðsins, fyrir innkomu hans í Evrópudeildarleiknum gegn Zorya frá Úkraínu í gærkvöldi. United vann leikinn, 1-0. Staðan var 0-0 þegar fyrirliðinn kom inn á en hann lagði upp sigurmarkið á skondinn hátt á 69. mínútu. Hann ætlaði að skora sjálfur en fékk boltann í hnéð þaðan sem hann fór hátt upp í loftið og inn á markteiginn þar sem Zlatan Ibrahimovic stangaði boltann í netið. United er nú með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins eftir óvænt tap gegn Feyenoord á útivelli í fyrstu umferð riðlakeppninnar. United spilaði alls ekki vel í leiknum í gærkvöldi en liðið fékk það sem það þurfti þegar Rooney kom inn á, að mati Mourinho.„Við spiluðum ekkert stórkostlega,“ viðurkenndi José Mourinho á blaðamannafundi eftir leik en United var þó miklu meira með boltann og fékk fleiri færi. Marcus Rashford skaut meðal annars í slána í fyrri hálfleik. „Rooney hló eftir leik og sagðist hafa gefið frábæra stoðsendingu. En í alvöru gaf hann mér það sem liðinu þurfti þegar hann kom inn á sem var að fá fleiri inn inn í teiginn.“ „Rooney er meiri framherji en Juan Mata og Juan var meira að sækja út á kantana. Anthony Martial kom líka með ferskleika inn og vildi reyna að drepa leikinn. Það tókst ekki en það sem hann gerði var gott,“ sagði José Mourinho.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45
Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti