Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2016 11:00 Kennie Chopart skoraði tvö mörk í gær og Willum Þór Þórsson var örugglega mjög sáttur með Danann. Vísir/Eyþór KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. KR vann þá 6-0 sigur á norður-írska félaginu Glenavon á Mourneview Park í Lurgan en KR hafði "bara" unnið heimaleikinn 2-1. Þetat voru einmitt tveir fyrstu leikir Willums Þórs Þórssonar með liðið. KR vann þar með 8-1 samanlagt og mætir Grasshopper frá Sviss í næstu umferð. Fyrri leikurinn er á heimavelli Grasshopper í næstu viku. KR-ingar slógu tvö met með þessum stórsigri í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins stærsti útisigur íslensks liðs í Evrópukeppni heldur einnig stærsti sigurinn í Evrópukeppni. Fyrir þennan sex marka sigur KR-inga í gærkvöldi hafði íslensku liði ekki tekist að vinna Evrópuleik með meira en fjögurra marka mun. Níu liðum hafði tekist að vinna með fjögurra marka mun í Evrópukeppni og þar á meðal var KR. Hin voru ÍA (2), Stjarnan (2), Breiðablik, Þór Akureyri, FH og Keflavík. Stærsti sigur KR í Evrópukeppni fyrir leikinn í gærkvöldi var 5-1 sigur liðsins á færeyska liðinu ÍF frá Fuglafirði 30. júní 2011. Sá sigur vannst á KR-vellinum en KR hafði unnið fyrri leikinn 3-1 á útivelli. Einn KR-ingur náði að skora í þessum báðum metsigrum KR-liðsins í Evrópu. Óskar Örn Hauksson skoraði fimmta og síðasta markið á móti ÍF Fuglafirði 2011 og hann gerði einnig fimmta markið á móti Glenavon í gær. Þrjú félög áttu metið yfir stærsta útisigra í Evrópukeppni en það eru Keflavík (4-0 sigur á Etzella frá Lúxemborg árið 2005), FH (5-1 sigur á Grevenmacher frá Lúxemborg árið 2008) og Stjarnan (4-0 sigur á Bangor City frá Wales árið 2014). Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. KR vann þá 6-0 sigur á norður-írska félaginu Glenavon á Mourneview Park í Lurgan en KR hafði "bara" unnið heimaleikinn 2-1. Þetat voru einmitt tveir fyrstu leikir Willums Þórs Þórssonar með liðið. KR vann þar með 8-1 samanlagt og mætir Grasshopper frá Sviss í næstu umferð. Fyrri leikurinn er á heimavelli Grasshopper í næstu viku. KR-ingar slógu tvö met með þessum stórsigri í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins stærsti útisigur íslensks liðs í Evrópukeppni heldur einnig stærsti sigurinn í Evrópukeppni. Fyrir þennan sex marka sigur KR-inga í gærkvöldi hafði íslensku liði ekki tekist að vinna Evrópuleik með meira en fjögurra marka mun. Níu liðum hafði tekist að vinna með fjögurra marka mun í Evrópukeppni og þar á meðal var KR. Hin voru ÍA (2), Stjarnan (2), Breiðablik, Þór Akureyri, FH og Keflavík. Stærsti sigur KR í Evrópukeppni fyrir leikinn í gærkvöldi var 5-1 sigur liðsins á færeyska liðinu ÍF frá Fuglafirði 30. júní 2011. Sá sigur vannst á KR-vellinum en KR hafði unnið fyrri leikinn 3-1 á útivelli. Einn KR-ingur náði að skora í þessum báðum metsigrum KR-liðsins í Evrópu. Óskar Örn Hauksson skoraði fimmta og síðasta markið á móti ÍF Fuglafirði 2011 og hann gerði einnig fimmta markið á móti Glenavon í gær. Þrjú félög áttu metið yfir stærsta útisigra í Evrópukeppni en það eru Keflavík (4-0 sigur á Etzella frá Lúxemborg árið 2005), FH (5-1 sigur á Grevenmacher frá Lúxemborg árið 2008) og Stjarnan (4-0 sigur á Bangor City frá Wales árið 2014).
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira